Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ćttkvísl |
|
Arabis |
|
|
|
Nafn |
|
alpina |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl., 664. 1753. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skriđnablóm |
|
|
|
Ćtt |
|
Brassicaceae (Krossblómaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Arabis crispata Willd.
Arabis alpina subsp. alpina |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex innan um grjót í gilskorningum, klettum og gljúfrum, einkum ţar sem ţar sem vćtlur eru en finnst einnig í rökum mosa viđ ár og lćki. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní |
|
|
|
Hćđ |
|
0.08-0.3 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar uppréttir eđa uppsveigđir, međ útstćđum, gróftenntum blöđum, 8-30 sm á hćđ. Stofnblöđin í hvirfingu viđ grunn. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnblöđin lođin, gróftennt, oddbaugótt eđa öfuglensu¬laga, 1,5-5 sm á lengd, 5-15 mm breiđ. Stöngulblöđin egglaga.
Blómin hvít, fjórdeild í toppstćđum klasa. Krónu¬blöđin 7-10 mm á lengd, snubbótt. Krónublöđin rúmum helmingi lengri en bikarblöđin. Bikarblöđin um 3 mm á lengd, hćrđ ofan til og gulleit á litinn. Frćflar 6 og ein löng og mjó frćva. Skálparnir eru langir og flatir, meir en ţrisvar sinnum lengri en breiddin, oftast 2-4 sm á lengd, en innan viđ 2 mm á breidd. Frć međ greinilegum himnufaldi. Blómgast í maí-júní.
LÍK/LÍKAR: Melablóm & fjörukál. Skriđnablóm auđţekkt frá melablómi á stćrri blómum og mun stćrri og gróflođnari blöđum. Skriđnablóm ţekkist frá fjörukáli á lođnum blöđum og beinum, jafngrönnum skálpum án ţverskoru. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Léttur, framrćstur, sólelsk tegund. |
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Mjög algengt um land allt.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel, Evrópa, Temp. Asía, Afríka, N Ameríka |
|
|
|
|
|