Jón Helgason - úr ljóðinu Á Rauðsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ættkvísl |
|
Asplenium |
|
|
|
Nafn |
|
septentrionale |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Hoffmann, Deutschl. Fl. 2: 12. 1796. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skeggburkni |
|
|
|
Ætt |
|
Aspleniaceae (Klettburknaætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Acrostichum septentrionale L. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær burkni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í klettum. Náskyldur klettaburkna og svartburkna en mjög ólíkur þeim í útliti. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gróplanta - engin eiginleg blóm |
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
0.05 - 0.13 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lítill burkni með stuttan jarðstöngul og dökk og ydd hreistur ofan til. Stilkar uppréttir, fjölgreindir og mynda þétta mottu laufblaða. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin 5-10 sm löng með gishærðum, dökkbrúnum legg, sem er hárlaus og grænn ofan til.
Blaðkan með gaffalskipt blöð með fáum, striklaga flipum um 2 mm breiðum, gistennt eða heil og ydd. Gróblettirnir þráðlaga, gróhulan hvítleit og heilrend. Gróblettirnir renna síðan saman og þekja allt neðra borðið. 2n=144 |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
9, HKr, --http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200004170 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Afar sjaldgæfur. Aðeins fundinn í einum klett á Norðurlandi. Friðlýstur.
Önnur náttúruleg heimkynni: N Ameríka, Evrópa, Asía. |
|
|
|
|
|