Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Asplenium trichomanes
ĂttkvÝsl   Asplenium
     
Nafn   trichomanes
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. 2: 1080. 1753.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Svartburkni
     
Ătt   Aspleniaceae (KlettburknaŠtt)
     
Samheiti   Asplenium x lusaticum D. E. Mey.; Asplenium melanocaulon Willd.; Asplenium trichomanes subsp. bivalens D.E.Mey.;
     
LÝfsform   Fj÷lŠr burkni
     
Kj÷rlendi   Vex Ý klettaskorum.
     
Blˇmlitur   Grˇplanta - engin eiginleg blˇm
     
BlˇmgunartÝmi  
     
HŠ­   0.08 - 0.16 m
     
 
Svartburkni
Vaxtarlag   Ůykkur jar­st÷ngull me­ langyddum, lensulaga, d÷kkum hreisturbl÷­um. Burkninn lÝtill, me­ fj÷­ru­um bl÷­um, 8-16 sm ß hŠ­. Brei­ist ekki ˙t me­ jar­renglum. Bla­stilkar oft greindir.
     
Lřsing   Bl÷­in sÝgrŠn, ■Útt■řf­. Bla­stilkurinn innan vi­ einn fjˇr­i hluti bla­sins, langŠr. Bla­stilkur og mi­strengur d÷kkbr˙nn me­ tveim ljˇsari himnuf÷ldum ß efra bor­i og me­ mjˇu hreistri ne­antil. Bla­kan 5-10 sm ß lengd, 7-12 mm ß breidd. Hli­arsmßbl÷­in d÷kkgrŠn, nŠr legglaus, 15-40 hvorumegin, egglaga, 4-5 mm ß lengd, fleyglaga Ý grunninn, heilrend ne­antil, en grunnskert ofan til. Grˇblettir smßir, aflangir, fjˇrir til ßtta ß hverju smßbla­i. Grˇhulan hßrlaus og heilrend, fest til hli­ar vi­ grˇblettinn, himnukennd, vel ■rosku­ og stendur lengi. Grˇblettirnir renna saman me­ aldrinum. GrˇbŠr Ý ßg˙st-september. 2n = 72, 144. L═K/L═KAR: Klettaburkni. Klettaburkninn mß t.d. greina ß grŠnum mi­streng bla­sins.
     
Jar­vegur   Grřttur, lÝfrŠnn, ■urr-me­alrakur, vel framrŠstur og hßlfskuggi-skuggi eru bestu rŠktunara­stŠ­ur.
     
Heimildir   9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200004180
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Mj÷g sjaldgŠfur. A­eins fundinn ß fjˇrum st÷­um ß su­urland. Ý Skaftafelli, N˙pakoti og Moldn˙pi undir Eyjafj÷llum og KrossbŠ Ý Hornafir­i. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: N AmerÝka; Evrˇpa; AsÝa; AfrÝka; ┴stralÝa og Nřja Sjßland.
     
Svartburkni
Svartburkni
Svartburkni
Svartburkni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is