Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Atriplex glabriuscula
Ćttkvísl   Atriplex
     
Nafn   glabriuscula
     
Höfundur   Edmondston, Fl. Shetland, 39. 1845.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hrímblađka
     
Ćtt   Chenopodiaceae (Hélunjólaćtt)
     
Samheiti   Atriplex babingtonii Woods Atriplex patula subsp. glabriuscula (Edmondston) Hall & Clem.
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex í sand- og malarfjörum.
     
Blómlitur   óásjáleg blóm og lítt áberandi
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.2-0.4 m
     
 
Hrímblađka
Vaxtarlag   Stönglar greindir, gáróttir međ ljósum rákum, blöđóttir, oft jarđlćgir eđa lítiđ eitt uppsveigđir til enda, 20-40 sm á lengd. Öll jurtin međ örsmáum, hvítum, blöđrulaga salthárum sem gefa henni hélukennt yfirborđ.
     
Lýsing   Blöđin allbreiđ, langstilkuđ, gagnstćđ, oftast grófbugtennt, 3-7 sm á lengd og 1-4 sm á breidd, egglensulaga, breiđtígullaga eđa nćr ţrístrend. Stćrri blöđin oft nćr ţríhyrnd međ ţverum grunni, grćn eđa fjólubláleit. Sambýli. Blómin einkynja, lítil og óásjáleg. Kvenblóm umlukin tveimur forblöđum í stađ blómhlífar. Karlblómin međ fimm grćnum eđa rauđleitum blómhlífarblöđum og fimm frćflum. Forblöđin tígullaga, ţykk og brjóskkennd neđst en samgróin neđan til og upp undir miđju, 6-12 mm á lengd. Ein frćva međ tveim stílum. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Hrímblađka. Neđri blöđin oft breiđari á hélublöđku en á hrímblöđku og ţverari viđ grunninn, venjulega grćnni ađ lit. Forblöđin samgróin lengra upp og oft áberandi útbelgd. "Skipting ţessarar ćttkvíslar í tegundir er óglögg, og hefur sérfrćđinga greint á um hvađa tegundir eru hér og hvernig skuli ađgreina ţćr. Hrímblađka og hélublađka eru náskyldar, og geta myndađ kynblendinga. Ađgreining eftir blöđum einum saman er ekki talin einhlít, heldur ţarf ţroskuđ aldin til".
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr.
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa viđ sjó um land allt en ţó síst eđa ekki fundin á Suđurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, N Ameríka
     
Hrímblađka
Hrímblađka
Hrímblađka
Hrímblađka
Hrímblađka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is