Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Atriplex longipes ssp. praecox
Ćttkvísl   Atriplex
     
Nafn   longipes
     
Höfundur   Drejer, Fl. Excurs. Hafn., 107. 1838.
     
Ssp./var   ssp. praecox
     
Höfundur undirteg.   (Hülph.) Turesson
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hélublađka
     
Ćtt   Chenopodiaceae (Hélunjólaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Atriplex praecox Hülph.
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex í fjörum umhverfis landiđ og stundum í rćktuđu landi. Útbreiđsla ţó óviss ţar sem erfitt er ađ greina á milli hélu- og hrímblöđku, auk ţess sem sérfrćđingar eru ekki á einu máli međ endanlega greiningu ţessara tegunda.
     
Blómlitur   Grćn eđa rauđleit forblöđ, blómin sjálf óásjáleg
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.15-0.35 m
     
 
Vaxtarlag   Stönglarnir eru jarđlćgir eđa lítiđ eitt uppsveigđir, gáróttir og marggreindir, 15-35 sm á hćđ/lengd. Blöđ, stöngull og forblöđ alsett örsmáum, hvítum, blöđrulaga salthárum sem gefa plöntunni hélugrátt yfirborđ.
     
Lýsing   Blöđin fremur mjó, gagnstćđ, stilkuđ, meira eđa minna ţríhyrnd, sum ţó aflöng, egglaga, tígullaga eđa lensulaga, heilrend eđa óreglulega tennt, 2-5 sm á lengd og 0,5-2 sm á breidd, oft rauđfjólublá. Blómin einkynja, lítil, ósjáleg. Sambýli. Kvenblóm umlukin tveimur forblöđum í stađ blómhlífar. Karlblómin međ fimm blómhlífarblöđum og fimm frćflum. Forblöđin tígullaga, grćn eđa rauđleit, samgróin neđst, 5-9 mm á lengd og stundum stilkuđ. Ein frćva međ tveim stílum. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Hélublađka. Neđri blöđin oft breiđari á hélublöđku en á hrímblöđku og ţverari viđ grunninn, venjulega grćnni ađ lit. Forblöđin samgróin lengra upp og oft áberandi útbelgd. Ekki auđgreindar hvor frá annarri nema međ mjög vel ţroskuđum aldinum. Ath.: Er undir Atriplex nudicaulis Boguslaw (Baltic Saltbush) í USDA og víđar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Óviss, stađfest á Breiđdalsvík og er vćntanlega víđar međ fjörum landsins. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, N Ameríka
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is