Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Betula pubescens
ĂttkvÝsl   Betula
     
Nafn   pubescens
     
H÷fundur   Ehrh., Beitr. Naturk. 4: 160 (1789)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Birki
     
Ătt   Betulaceae (BjarkarŠtt)
     
Samheiti   Betula alba subsp. pubescens (Ehrh.) Regel Betula alba var. pubescens (Ehrh.) Spach Betula pubescens var. typica H.Winkl.
     
LÝfsform   Stˇr runni - trÚ
     
Kj÷rlendi   Myndar skˇga og kjarr ß ■urrlendi upp a­ 400-450 m. Vaxtarlag mj÷g breytilegt eftir loftslagi, myndar oftast ■Útt og lßgvaxi­ kjarr vi­ str÷ndina, en hßvaxnari trÚ inn til landsins.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   1-12 m
     
 
Birki
Vaxtarlag   Beinvaxi­ e­a krŠklˇtt, oft margstofna lÝti­ trÚ, mj÷g breytilegt vaxtarlag, myndar kjarrlendi e­a skˇga vÝ­a um land. B÷rkurinn rau­br˙nn e­a ljˇsleitur, stundum hvÝtleitur og flagnar af trÚnu me­ aldrinum, 1-12 m ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in grˇftennt, egglaga, fja­urstrengjˇtt, odddregin, 2-5 sm ß lengd, bla­stilkur 1,5-2,5 sm, bŠ­i bl÷­ og greinendar ofurlÝti­ d˙nhŠr­. Blˇmin einkynja Ý reklum. Kvenreklarnir upprÚttir Ý fyrstu, um 2 sm ß lengd. RekilhlÝfarnar ■rÝsepˇttar Ý endann. Blˇmin standa ■rj˙ og ■rj˙ saman, hvert me­ einni frŠvu og tveim stÝlum. Aldini­ er ÷rsmß hneta me­ allbrei­um vŠng, hŠr­ til enda. Karlreklarnir lengri, 2-4 sm og hanga ni­ur. Karlblˇmin me­ tveim klofnum frŠflum. Blˇmgast Ý maÝ-j˙nÝ. L═K/L═KAR: Fjalldrapi. Ůekkist frß honum bŠ­i ß vaxtarlagi og bla­laginu. Sjß einnig skˇgvi­arbrˇ­ir sem er kynblendingur birkis og fjalldrapa og lÝkist bß­um foreldrum.
     
Jar­vegur   Gerir ekki miklar kr÷fur til jar­vegs. ŮrÝfst best Ý lÚttum, frjˇum jar­vegi me­ gott a­gengi a­ vatni.
     
Heimildir   1,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Algengt um land allt, frß lßglendi upp Ý 450 m hŠ­. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: GrŠnland, N Evrˇpa, SÝberÝa, N AmerÝka, temp. AsÝa
     
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Birki
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is