Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Botrychium boreale
Ćttkvísl   Botrychium
     
Nafn   boreale
     
Höfundur   J. Milde, Bot. Zeitung. 15(51): 880. 1857.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mánajurt (mánagras)
     
Ćtt   Ophioglossaceae (Nađurtungućtt)
     
Samheiti   Botrychium crassinervium var. obtusilobum Rupr.
     
Lífsform   Fjölćr gróplanta
     
Kjörlendi   Vex í graslendi, grasmóum og grasivöxnum börđum til fjalla. Sjaldgćf, heldur algengari norđanlands en sunnan.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Gróbćr í júlí-sept.
     
Hćđ   0.06 - 0.15 m
     
 
Mánajurt (mánagras)
Vaxtarlag   Örstuttur, uppréttur jarđstöngull međ einu blađi sem greinist ofan til í tvo hluta, laufblađkenndan hluta međ fjađurskiptri blöđku og gróbćran hluta međ klasa af gróhirslum.
     
Lýsing   Blađkan međ skertum smáblöđum og greinilegum miđstreng, 2-5 sm á lengd. Blađfliparnir nćrri tígullaga og snubbóttir. Neđstu blöđkur um 1-1,5 sm á lengd og álíka breiđar. Grólausi blađhlutinn gulgrćnn, uppréttur og ţríhyrndur. Gróbćri blađhlutinn leggstuttur, 3-5 sm á hćđ. Gróhirslurnar hnöttóttar, um 1 mm í ţvermál, opnast međ rifu ţvert ofan í kollinn. Gróbćr í júlí-sept. LÍK/LÍKAR: Lensutungljurt. Lensutungljurtin ţekkist best frá mánajurt á lengri og reglulega fjađursepóttum smáblöđum.
     
Jarđvegur   Kýs fremur rakan en ţó vel framrćstan jarđveg.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=233500273;http://www.bio.net/bionet/mm/plantbio/1998-September/018460.html
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćft, algengari ţó á norđurlandi. Fundin á víđ og dreif um norđurhelming landsins suđur ađ Arnarfellsbrekku viđ Hofsjökul. Native elsewhere: N Ameríka, Evrópa, Asía
     
Mánajurt (mánagras)
Mánajurt (mánagras)
Mánajurt (mánagras)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is