Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Callitriche stagnalis
ĂttkvÝsl   Callitriche
     
Nafn   stagnalis
     
H÷fundur   Scop., Fl. Carniol. ed. 2 2 : 251 (1772)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Laugabr˙­a , (Laugastjarna).
     
Ătt   Callitrichaceae (Vatnsbr˙­uŠtt)
     
Samheiti   Callitriche aeolica P. Candargy Callitriche palustris subsp. stagnalis (Scop.) Schinz & Thell. in Schinz & R. Keller
     
LÝfsform   Fj÷lŠr
     
Kj÷rlendi   Vex Ý laugum, laugavŠtlum, skur­um og sÝkjum. VÝ­a um sunnanvert landi­.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg.
     
HŠ­   0.10-0.30 m
     
 
Laugabr˙­a , (Laugastjarna).
Vaxtarlag   Smßger­ jurt sem vex Ý grunnu vatni, meira e­a minna kaflŠg. St÷nglar ■rß­mjˇir, 10-30 sm ß hŠ­/lengd eftir vatnsdřpi.
     
Lřsing   Bla­hvirfingarnar Ý yfirbor­inu me­ tilt÷lulega brei­um (2-4 mm) og sporbaugˇttum - ßv÷lum bl÷­um sem oftast eru me­ ■remur ßberandi bla­strengjum. Kafbl÷­in eru gagnstŠ­, striklaga e­a spa­alaga. Blˇmin ˇßsjßleg, grŠnleit, einkynja og enginn bikar nÚ krˇna. Sambřli, karlblˇm me­ einum frŠfli og kvenblˇm me­ einni frŠvu og tveim frŠnum. Aldini­ mˇleitt me­ mjˇum himnuvŠng ß j÷­rum, 1,2-1,5 mm, og upprÚttum, langŠjum frŠnum. Blˇmgast Ý j˙lÝ. L═K/L═KAR: Vorbr˙­a og sÝkjabr˙­a. Laugabr˙­an ■ekkist best frß ■eim ß brei­ari og kringluleitari, ■rÝtauga flothvirfingabl÷­um.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr.
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   AllvÝ­a Ý sÝkjum og vi­ laugar ß Su­vesturlandi. Annars sta­ar mj÷g sjaldgŠf og lÝklega eing÷ngu vi­ jar­hita utan Su­vesturlands. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: AsÝa, AfrÝka, Evrˇpa og langnemi Ý N AmerÝku, Nřja Sjßlandi og ┴stralÝu
     
Laugabr˙­a , (Laugastjarna).
Laugabr˙­a , (Laugastjarna).
Laugabr˙­a , (Laugastjarna).
Laugabr˙­a , (Laugastjarna).
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is