Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Aconitum lycoctonum ssp. lycoctonum
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   lycoctonum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. lycoctonum
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Týshjálmur
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Aconitum septentrionale Koelle
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Purpura-lilla eđa hvít eđa gul.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   100-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Týshjálmur
Vaxtarlag   Rćtur eru langar. Stönglar háir, uppréttir. Lauf meira eđa minna kringlótt til breiđari en löng, djúp 5-7 flipótt, hárlaus eđa hćrđ ofan, yfirleitt hćrđ á ćđastrengjum á neđra borđi, grunnlauf međ langan legg, flipar tenntir á mismunandi hátt eđa sepóttir.
     
Lýsing   Blómskipunin skúfur, gisblóma eđa ţétt blóma, blómin fá eđa mörg, purpura-lilla eđa hvít eđa gul. Blómleggir dúnhćrđir. Hjálmurinn sívalur eđa pokalaga, 3 x eđa meir lengri en hann er breiđur, oftast hćrđur á ytra borđi, sporinn gormlaga. Frćhýđi oftast 3, frć oftast 4-hyrnd, brún til fílabeinslit.
     
Heimkynni   N Evrópa, N Afríka.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Haustsáning, skipting ađ vori eđa hausti.
     
Notkun/nytjar   Sem stakstćđ planta, í skrautblómabeđ, í ţyrpingar.
     
Reynsla   Harđgerđ planta, sem vex villt á Norđurlöndunum. Í Lystigarđinum eru til 3 plöntur undir ţesu nafni, frá mismunandi tímum, allar ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.   'Ivorine' međ mjólkurhvít blóm um 90 sm og blómstrar snemma. Í Lystigarđinum er til ein planta undir ţessu nafni, sem kom sem planta í garđinn 1991, ţrífst vel.
     
Útbreiđsla  
     
Týshjálmur
Týshjálmur
Týshjálmur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is