Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Carex nigra
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   nigra
     
Höfundur   (Linnaeus) Reichard, Fl. Moeno-Francof. 2: 96. 1778.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýrastör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex acuta Linnaeus var. nigra Linnaeus, Sp. Pl. 2: 978. 1753; C. ×aquanigra B. Boivin; C. nigra var. strictiformis (L. H. Bailey) Fernald; C. vulgaris Fries var. strictiformis L. H. Bailey
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í margs konar votlendi, t.d. í mýrum eđa tjarnajöđrum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.20 - 0.80 m
     
 
Mýrastör
Vaxtarlag   Lausţýfin og skríđur međ jarđrenglum, mjög breytileg ađ útliti. Stráin snörp efst, mjó, ţrístrend, fremur grönn og bein, 15-80 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin eru dökkgrćn eđa blágrćn, löng og mjó, 2-3 mm breiđ, v-laga, blađrendur upporpnar. Neđsta stođblađiđ nćr oft upp ađ kvenöxunum. Slíđur stođblađsins mjög stutt, grćnt eđa ljósbrúnt. Oftast međ eitt til tvö karlöx efst og tvö til fjögur stuttleggjuđ, nćr upprétt kvenöx. Axhlífar svartar međ ljósri miđtaug, egglaga og snubbóttar í endann. Hulstrin oftast grćn, lengri en axhlífarnar, stundum brúnmóleit, stutttrýnd eđa trjónulaus. Blómgast í júní. 2n = 83, 84, 85. LÍK/LÍKAR: Stinnastör. Stinnastör er međ ţéttstćđari og fćrri kvenöx, niđurbeygđar blađ¬rendur, sterklegar bogsveigđar renglur, dekkri hulstur og slíđrur stođblađs eru gljáandi og svört.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357357
     
Reynsla   "Mjög breytileg tegund og ţykir góđ beitarjurt. Oftast nefnd mýrastör eđa starungur, en einnig mjógresi, dregiđ af vaxtarlagi, og ţjalargras, vegna ţess hve blöđ og stönglar eru snörp". (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Mjög algeng um land allt, utan ţurru svćđanna norđan jökla. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, V Asía.
     
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Mýrastör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is