Pßll Ëlafsson, Ljˇ­i­ Vetrarkve­ja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Carex nigra
ĂttkvÝsl   Carex
     
Nafn   nigra
     
H÷fundur   (Linnaeus) Reichard, Fl. Moeno-Francof. 2: 96. 1778.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Mřrast÷r
     
Ătt   Cyperaceae (StararŠtt)
     
Samheiti   Carex acuta Linnaeus var. nigra Linnaeus, Sp. Pl. 2: 978. 1753; C. Îaquanigra B. Boivin; C. nigra var. strictiformis (L. H. Bailey) Fernald; C. vulgaris Fries var. strictiformis L. H. Bailey
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grasleitur einkÝmbl÷­ungur
     
Kj÷rlendi   Vex Ý margs konar votlendi, t.d. Ý mřrum e­a tjarnaj÷­rum.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ
     
HŠ­   0.20 - 0.80 m
     
 
Mřrast÷r
Vaxtarlag   Laus■řfin og skrÝ­ur me­ jar­renglum, mj÷g breytileg a­ ˙tliti. Strßin sn÷rp efst, mjˇ, ■rÝstrend, fremur gr÷nn og bein, 15-80 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in eru d÷kkgrŠn e­a blßgrŠn, l÷ng og mjˇ, 2-3 mm brei­, v-laga, bla­rendur upporpnar. Ne­sta sto­bla­i­ nŠr oft upp a­ kven÷xunum. SlÝ­ur sto­bla­sins mj÷g stutt, grŠnt e­a ljˇsbr˙nt. Oftast me­ eitt til tv÷ karl÷x efst og tv÷ til fj÷gur stuttleggju­, nŠr upprÚtt kven÷x. AxhlÝfar svartar me­ ljˇsri mi­taug, egglaga og snubbˇttar Ý endann. Hulstrin oftast grŠn, lengri en axhlÝfarnar, stundum br˙nmˇleit, stutttrřnd e­a trjˇnulaus. Blˇmgast Ý j˙nÝ. 2n = 83, 84, 85. L═K/L═KAR: Stinnast÷r. Stinnast÷r er me­ ■ÚttstŠ­ari og fŠrri kven÷x, ni­urbeyg­ar bla­Črendur, sterklegar bogsveig­ar renglur, dekkri hulstur og slÝ­rur sto­bla­s eru gljßandi og sv÷rt.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357357
     
Reynsla   "Mj÷g breytileg tegund og ■ykir gˇ­ beitarjurt. Oftast nefnd mřrast÷r e­a starungur, en einnig mjˇgresi, dregi­ af vaxtarlagi, og ■jalargras, vegna ■ess hve bl÷­ og st÷nglar eru sn÷rp". (┴g. H.)
     
     
┌tbrei­sla   Mj÷g algeng um land allt, utan ■urru svŠ­anna nor­an j÷kla. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: GrŠnland, N AmerÝka, Evrˇpa, V AsÝa.
     
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Mřrast÷r
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is