Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Cardamine hirsuta
Ćttkvísl   Cardamine
     
Nafn   hirsuta
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl.: 655. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lambaklukka
     
Ćtt   Brassicaceae (Krossblómaćtt)
     
Samheiti   Cardamine multicaulis Hoppe Cardamine umbrosa DC., non Lej.
     
Lífsform   Einćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í deiglendi, oft í flögum og röskuđum svćđum og víđa sem slćđingur í beđum og kartöflugörđum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05-0.20 m
     
 
Lambaklukka
Vaxtarlag   Stönglar yfirleitt margir, uppréttir eđa uppsveigđir, ógreindir eđa greindir ofan til, yfirleitt blađfáir og hćrđir, 5-20 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin flest í stofnhvirfingum, fjađurskipt, stilkuđ, yfirleitt bugtennt, endasmáblađiđ stćrst, kringlótt eđa nýrlaga, 5-8 mm í ţvermál, hliđarsmáblöđin minni, kringlótt eđa tígullaga. Stöngulblöđin aflöng eđa öfugegglaga. Öll blöđ ýmist gishćrđ eđa ţví sem nćst hárlaus. Blómin fjórdeild, hvít í klasa á stöngulendunum. Krónublöđin spađalaga, 2-3 mm á lengd. Bikarblöđin bleikleit 1-1,5 mm á lengd. Frćflar 6 og ein frćva sem verđur viđ ţroska ađ um 1,5-2 sm löngum, og 1 mm breiđum, uppréttum skálp. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Hrafnaklukka. Blađhvirfingarnar áţekkar en auđvelt ađ greina ţćr sundur í blóma.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla   "Hefur lík áhrif og hrafnaklukka."
     
     
Útbreiđsla   Algeng á láglendi frá Borgarfirđi vestra austur í Örćfi, annars stađar sjaldgćf. Önnur náttúrleg heimkynni t.d.: Mjög víđa á norđurhveli, í N Ameríka og um alla Evrópu utan heimskautasvćđa og N Rússlands.
     
Lambaklukka
Lambaklukka
Lambaklukka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is