Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Carex atrata
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   atrata
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 2: 976. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sótstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex atratiformis Britt. in USDA
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í móum og órćktarvalllendi, gróđursćlum giljabollum og klettasyllum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.2-0.5 m
     
 
Sótstör
Vaxtarlag   Grasleitur fjölćringur, ađeins ţýfđur. Grófur, dökkbrúnn jarđstöngull međ sléttum, álútum, skarpţrístrendum stráum sem eru sterkleg neđan til, en grönn og lítiđ eitt lotin efst, 20-50 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blađsprotar kröftugir. Blöđin grćn eđa mógrćn, ţykk, 4-6 mm á breidd, langydd og oddmjó, flöt, međ ađeins niđurorpnum röndum. Öxin fremur stuttleggjuđ, oftast fjögur til fimm saman, lítiđ eitt slútandi. Karlblómin öll neđst í efsta axinu. Axhlífarnar svartar eđa sótrauđar yddar, álíka langar og hulstriđ. Hulstrin grćn um 4 mm á lengd, međ mjög stuttri trjónu. Frćnin ţrjú. Blómgast í júní-júlí. 2n = 54. LÍK/LÍKAR: Fjallastör & stinnastör. Stinnastör međ hefur sviplík kvenöx og blöđ en međ hreint karlax á stráendanum. Fjallastör ţekkist frá sótstör á leggstyttri öxum og mjórri blöđum og toppur ekki sveigđur eđa lútandi. "Svartfjólublár litur á vindfrćvuđum blómum er nokkuđ algengur međal norrćnna tegunda. Í axhlífum sótstarar er dökkrautt litarefni (antocyanin) sem drekkur í sig vissar ljósbylgjur og verndar laufgrćnuna í frumum gegn of mikilli sólgeislun". (Ág.H.)
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357060
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Alg. um land allt en venjulega lítiđ af henni á hverjum stađ, sjaldgćf á miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Grćnland, Evrópa og Asía.
     
Sótstör
Sótstör
Sótstör
Sótstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is