Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Carex bicolor
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   bicolor
     
Höfundur   Allioni, Fl. Pedem. 2: 267. 1785.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hvítstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex á sendnum ár- og lćkjabökkum og í hálfgrónum flögum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.25 m
     
 
Hvítstör
Vaxtarlag   Lítil og mjúk jurt, sem vex í smátoppum. Stráin grönn og lotin, oft alveg jarđlćg viđ aldinţroska, 10-25 sm á lengd.
     
Lýsing   Blöđin flöt, blágrćn og stráin mjúk og bogin, svo ađ samaxiđ liggur ađ lokum á jörđunni, 1,5-2,5 mm á breidd, flöt eđa ofurlítiđ kjöluđ oft međ niđurbeygđum jöđrum. Yfirleitt tvö til ţrjú bústin öx saman á stráendum. Toppaxiđ oftast ađeins međ nokkrum karlblómum neđst. Axhlífar snubbóttar, stuttar, dökkbrúnar međ grćnleitri miđtaug. Hulstriđ lengra en axhlífarnar, egglaga eđa öfugegglaga, bláhvítt, um 2,5 mm langt, trjónulaust međ hrjúfu yfirborđi. Tvö frćni. Blómgast í júní-júlí. 2n = ca. 52. LÍK/LÍKAR: Rauđstör. Hvítstörin ţekkist á ljósari hulstrum og lengri, jarđlćgum stráum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357076
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa á norđurlandi og miđhálendinu en sjaldgćf í öđrum landshlutum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa og Asía.
     
Hvítstör
Hvítstör
Hvítstör
Hvítstör
Hvítstör
Hvítstör
Hvítstör
Hvítstör
Hvítstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is