Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Carex brunnescens
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   brunnescens
     
Höfundur   (Persoon) Poiret in J. Lamarck et al., Encycl., Suppl. 3: 286. 1813.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Línstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex curta Goodenough var. brunnescens Persoon, Syn. Pl. 2: 539. 1807; C. canescens var. brunnescens (Persoon) W. D. J. Koch; C. canescens subsp. brunnescens (Persoon) Ascherson & Graebner
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex ađallega í mýrum. Fundin á örfáum stöđum á V, NV, N, NA, A og MhS.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.15 - 0.4 m
     
 
Línstör
Vaxtarlag   Myndar ţúfur eđa toppa međ uppréttum, mjóum, en nokkuđ stinnum stráum, snörpum ofantil, en blöđóttum neđantil. Stráin uppétt eđa ađeins lútandi, mjóslegin, 25-40 sm á hćđ. Stuttir jarđstönglar.
     
Lýsing   Blöđin grćn-gulgrćn, flöt, kjöluđ, snarprend, langydd og oddmjó, 10-25 sm × 0.5-2 mm, styttri en stráin. Blómskipan upprétt eđa ađeins lútandi, 1.5-7 sm × 3-6 mm. Samaxiđ gulgrćnt međ brúnum blć. Smáöxin lítil, stutt, oft hnattlaga og göddótt. Stutt, broddkennt stođblađ viđ neđsta axiđ. Axhlífarnar egglaga, móleitar. Hulstriđ móleitt, stutttrýnt, tćplega 2,5 mm á lengd. Blómgast í júní. 2n = 56. LÍK/LÍKAR: Líkist nokkuđ blátoppastör en er međ fíngerđari strá og móleitari, styttri og hnöttóttari öx auk ţess sem hún vex í hálfţurru graslendi.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357091
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf, algengust um norđaustanvert landiđ. Hvarvetna ţar sem hún vex er mjög lítiđ af henni, oftast örfáir smátoppar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Grćnland, Kanada og Labrador, Evrópa, Asía
     
Línstör
Línstör
Línstör
Línstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is