Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Carex flacca
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   flacca
     
Höfundur   Schreber, Spic. Fl. Lips. 178. 1771
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grástör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex glauca Scopoli
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex á deiglendi og í graslendi, mólendi og grasbölum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.25 - 0.45 m
     
 
Grástör
Vaxtarlag   Jarđstönglar međ léttskriđulum renglum. Stráin ţrístrend, beinvaxin 25-45 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin grágrćn-blágrćn, stinn, flöt, um 3 mm breiđ, međ niđurorpnum röđum 3-5 mm á breidd. Eitt eđa tvö toppstćđ, dökk karlöx karlöx og tvö til fjögur kvenöx, sem ađ lokum verđa álút, ţau neđri á hárfínum leggjum, 2-3 sm á lengd. Axhlífar dökkgrábrúnar, oft međ grćnleitri miđtaug og mjóum, ljósum himnufaldi. Hulstur fínbroddtt eđa stutthćrđ, grágrćn, en verđur svartbrún, oft mislit um 2,5 mm á lengd, međ stuttri svartri eđa engri trjónu. Ţrjú frćni. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Slíđrastör og belgjastör. Grástörin má ţekkja á stuttum eđa 2-5 mm stođblađaslíđurum og á lengri, dekkri öxum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242101050
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa á Suđurlandi og norđanverđum Austfjörđum í ţurrlendi, ófundin annars stađar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, ílend í N Ameríku og Nýja Sjálandi.
     
Grástör
Grástör
Grástör
Grástör
Grástör
Grástör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is