Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Carex glacialis
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   glacialis
     
Höfundur   Mackenzie, Bull. Torrey Bot. Club. 37: 244. 1910.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex pedata Wahlenburg, Fl. Lapp., 239, plate 14. 1812, not Linnaeus 1763; C. terrae-novae Fernald
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex einkum á háfjallamelum, uppi á ţurrum klettaásum, brúnum og bungum í malarkenndum jarđvegi eđa móajarđvegi.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.04 - 0.08 m
     
 
Dvergstör
Vaxtarlag   Myndar litlar, ţéttar ţúfur eđa toppa. Stráin stutt, stinn, sívöl, međ dökkrauđbrúnum, gljáandi slíđrum neđst, 4-8 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin ljósgrágrćn, ţráđmjó eđa um 1 mm á breidd, stinn, flöt, ţéttstćđ, grópuđ eđa kjöluđ, snarprend, ţrístrend í endann. Eitt toppstćtt karlax og 2-3 leggstutt, fáblóma, ţéttstćđ kvenöx, sem sitja oft svo ţétt saman, ađ axiđ virđist vera eitt. Stođblöđin stutt, sýllaga. Axhlífarnar brúnleitar eđa svartbrúnar međ ljósri miđtaug og breiđum himnufaldi, snubbóttar, miklu styttri en hulstrin. Hulstrin mislit, grćn og brúnleit, gljáandi, bústin eđa nćr hnöttótt međ alllangri trjónu, um 2 mm á lengd. Frćnin ţrjú. Blómgast í júní-júlí. 2n = 34. LÍK/LÍKAR: Auđţekkt í blóma. Blađtoppar minna á móastör en dvergstörin er međ mörg öx og styttri og beinni blöđ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357207
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um norđaustanvert landiđ, annars mjög sjaldgćf. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Alaska, N Evrópa og N Asía.
     
Dvergstör
Dvergstör
Dvergstör
Dvergstör
Dvergstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is