Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ćttkvísl |
|
Carex |
|
|
|
Nafn |
|
glacialis |
|
|
|
Höfundur |
|
Mackenzie, Bull. Torrey Bot. Club. 37: 244. 1910. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dvergstör |
|
|
|
Ćtt |
|
Cyperaceae (Stararćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Carex pedata Wahlenburg, Fl. Lapp., 239, plate 14. 1812, not Linnaeus 1763; C. terrae-novae Fernald |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr grasleitur einkímblöđungur |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex einkum á háfjallamelum, uppi á ţurrum klettaásum, brúnum og bungum í malarkenndum jarđvegi eđa móajarđvegi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.04 - 0.08 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Myndar litlar, ţéttar ţúfur eđa toppa. Stráin stutt, stinn, sívöl, međ dökkrauđbrúnum, gljáandi slíđrum neđst, 4-8 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin ljósgrágrćn, ţráđmjó eđa um 1 mm á breidd, stinn, flöt, ţéttstćđ, grópuđ eđa kjöluđ, snarprend, ţrístrend í endann.
Eitt toppstćtt karlax og 2-3 leggstutt, fáblóma, ţéttstćđ kvenöx, sem sitja oft svo ţétt saman, ađ axiđ virđist vera eitt. Stođblöđin stutt, sýllaga. Axhlífarnar brúnleitar eđa svartbrúnar međ ljósri miđtaug og breiđum himnufaldi, snubbóttar, miklu styttri en hulstrin. Hulstrin mislit, grćn og brúnleit, gljáandi, bústin eđa nćr hnöttótt međ alllangri trjónu, um 2 mm á lengd. Frćnin ţrjú. Blómgast í júní-júlí. 2n = 34.
LÍK/LÍKAR: Auđţekkt í blóma. Blađtoppar minna á móastör en dvergstörin er međ mörg öx og styttri og beinni blöđ. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357207 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algeng um norđaustanvert landiđ, annars mjög sjaldgćf.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Alaska, N Evrópa og N Asía. |
|
|
|
|
|