Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Carex heleonastes
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   heleonastes
     
Höfundur   Linnaeus f., Suppl. Pl. 414. 1782.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Heiđastör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex carltonia Dewey; C. heleonastes subsp. neurochlaena (T. Holm) Böcher; C. neurochlaena T. Holm
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í mýrlendi eđa flóum til heiđa.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 ? 0.30 m
     
 
Heiđastör
Vaxtarlag   Vex ekki í toppum eđa ţúfum heldur á strjálingi međ einstök eđa fá strá saman í mjög lausum ţúfum. Stráin stinn, hvassstrend og snörp ofantil, 10-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin blágrćn, 1-1,5 mm breiđ, oft samanvafin. Öxin hnöttótt, grábrún, ţrjú eđa fjögur í ţéttum og snubbóttum toppi. Axhlífarnar egglaga, oftast snubbóttar, rauđ- eđa dökkbrúnar međ grćnni eđa ljósbrúnni miđtaug og hvítleitum himnufaldi, styttri en hulstrin. Hulstriđ grágrćnt, um 3 mm á lengd og án greinilegra tauga. Blómgast í júní-júlí. 2n = 56. LÍK/LÍKAR: Minnir á rjúpustör í útliti, en er hćrri og hefur dekkri, ţykkari og hnöttóttari öx.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357232
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf, ađeins í rennandi blautum flóum um norđanvert landiđ, finnst t.d. á Fljótsheiđi, Norđurlandi. Önnur náttúrlet heimkynni t.d.: N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Heiđastör
Heiđastör
Heiđastör
Heiđastör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is