Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Carex panicea
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   panicea
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 2: 977. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Belgjastör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex panicea var. microcarpa Sonder Carex panicea subsp. dalmatica Degen & Lengyel
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í deiglendi, í mýrum, deigum móum, rökum flögum og á lćkjarbökkum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.15 - 0.35 m
     
 
Belgjastör
Vaxtarlag   Blöđin allbreiđ, flöt, blágrćn, styttri en stráiđ. 2,5-4 mm á breidd. Stođblöđin međ ţröngum, löngum dökkblágrćnum slíđrum (10-20 mm). Jarđstöngullinn međ renglum. Stráin grönn, 15-35 sm á hćđ.
     
Lýsing   Eitt karlax og tvö eđa ţrjú upprétt, legglöng, nokkuđ upprétt, sívöl, allblómţétt kvenöx og eitt karlax í toppinn. Axhlífar snubbóttar eđa stuttyddar, Ijósar, dökkbrúnar eđa mósvartar, yddar í endann, međ mjóum hvítleitum himnufaldi. Hulstrin grćnbrún í byrjun en verđa svarbrún eđa nćr svört, uppblásiđ og nćrri hnöttótt, smánöbbótt, stutttrýnt međ skakkri trjónu og um 4-5 mm á lengd. Ţrjú frćni. Blómgast í júní-júlí. 2n = 32. LÍK/LÍKAR: Slíđrastör & fölvastör. Slíđrastörin er međ fagurgrćnni blöđ, ljósari hulstur og vex í ţurrara landi. Belgjastörin er alltaf nokkuđ blágrćn og međ dekkri, útblásnari hulstur. Fölvastörin er međ ţéttstćđari og blómfćrri kvenöx og trjónulaus, ljósari hulstrur.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357384
     
Reynsla   Similar is the Sheathed Sedge. The Carnation Sedge differs by the bluish green colour, and by darker, more inflated utricles.
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt á láglendi en sjaldgćf á miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Belgjastör
Belgjastör
Belgjastör
Belgjastör
Belgjastör
Belgjastör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is