Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Carex salina
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   salina
     
Höfundur   Wahlenberg, Kongl. Vetensk. Acad. Nya Handl. 24: 165. 1803.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Marstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex lanceata Dewey; C. salina var. lanceata (Dewey) Kükenthal
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í mýrum ofan til á sjávarfitjum. Fremur sjaldgćf, en ţar sem hún vex er hún oftast í stórum breiđum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   (0.06-) 0.10 - 0.30 (-0.35) m
     
 
Marstör
Vaxtarlag   Nokkuđ breytileg tegund, lausţýfin eđa ekki ţýfđ og skríđur međ jarđrenglum, 10-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin fagurgrćn, flöt, 2-5 mm á breidd og ná oftast upp fyrir öxin. Stođblađiđ nćr upp fyrir karlaxiđ. Međ einu til tveimur karlöxum í toppinn og tveimur til fjórum leggjuđum en nćr uppréttum kvenöxum. Axhlífar dökkbrúnar, yddar međ ljósari miđtaug. Hulstriđ egglaga, taugabert, trjónulaust eđa međ örstuttri trjónu. Blómgast í júní-júlí. 2n = 77, 78, 79. LÍK/LÍKAR: Gulstör. Marstörin er mun lágvaxnari og ţekkist auđveldlega á ţví ađ blöđin ná upp fyrir öxin og eins ţví ađ kvenöxin eru upprétt og leggstutt.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357442
     
Reynsla   Similar is the Lyngbye's Sedge (Carex lyngbyei). The Saltmarsh Sedge is much lower; differs in the leaves which exeed the culms, and the upright, short-stalked female spikes.
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćf, ţekur ţó víđa stór svćđi viđ strendur, sérstaklega á norđur- og austurlandi. Ekki á suđurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Marstör
Marstör
Marstör
Marstör
Marstör
Marstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is