Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Carex serotina
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   serotina
     
Höfundur   Mérat.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gullstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   C. oederi auct., C. oederi auct. ssp. fennica Palmgr., C. serotina Mérat ssp. fennica (Palmgr.) (var. viridula); C. bergrothii Palmgr., C. kotilainii Palmgr. (var. bergrothii); C. oederi auct. ssp. pulchella Lönnr., C. pulchella (Lönnr.) Lindm., C. scandinavica E. W. Davies, C. serotina Mérat ssp. pulchella (Lönnr.) Ooststr. (var. pulchella); Carex viridulla ssp. Oedocarpa (Andersson) B. Schmidt.
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í mýrum, deiglendi í uppţornuđum tjarnabotnum og tjarnajöđrum og einnig viđ laugar, oft ađ finna nálćgt sjó.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05 - 0.20 (-0.35) m
     
 
Gullstör
Vaxtarlag   Stráin saman í toppum, sljóţrístrend, bein og fremur stinn, 5-20 sm á hćđ. Blađsprotar oft ţéttstćđir.
     
Lýsing   Blöđin gulgrćn mjó, oftast flöt, 1,5-3 mm á breidd. Stođblađiđ er blađkennt, langt og útsperrt eđa niđurvísandi og nćrri slíđurlaust og nćr stundum hátt yfir samaxiđ. Eitt karlax og tvö eđa ţrjú egglaga eđa nćrri hnöttótt, ţétt, egglaga eđa nćr hnöttótt, ţéttstćđ kvenöx a.m.k. tvö ţau efstu. Axhlífar ljósar, gulgrćnar eđa gulbrúnar, međ grćnni miđtaug, yddar. Hulstriđ 2-2,5 mm á lengd, taugabert grćnt eđa gulgrćnt, uppblásiđ, rifjađ, útsperrt og međ afar langri trjónu. Ţrjú frćni. Hnotin fyllir ađeins hluta af hulstrinu. Blómgast í júní-júlí. "Tveggja deilitegunda hefur veriđ getiđ héđan, subsp. serotina og subsp. pulchella (Lönnr.) van Ooststr., silfurstör. Mest af íslenskum eintökum mun tilheyra subsp. serotina, en óvíst er um útbreiđslu hinnar síđari". (H.Kr) LÍK/LÍKAR: Grćnstör og trjónustör. Grćnstör međ dökkgrćnna og mun stćrra hulstur (2,5-4 mm) en gullstör, stráin ná oftast langt upp fyrir stofnblöđin. Trjónustör er er miklu hávaxnari og međ stćrri öx, hulsturtrjónan lengri og oftast bogin. Gullstör er mjög breytileg tegund sem hefur veriđ skipt í fjölmargar deilitegundir í nágrannalöndum okkar. Ekki hefur veriđ fariđ nákvćmlega í saumana á ţví hverjar ţeirra eru algengastar hér eđa finnast hér yfir höfuđ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357622
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Hér og ţar í öllum landshlutum, einkum í útsveitum, en ekki eđa sjaldséđ uppi á hálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evróđa, Afríka, Kyrrahafseyjar, ílend í N Ameríku.
     
Gullstör
Gullstör
Gullstör
Gullstör
Gullstör
Gullstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is