Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Chenopodium album
Ættkvísl   Chenopodium
     
Nafn   album
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 219. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hélunjóli
     
Ætt   Chenopodiaceae (Hélunjólaætt)
     
Samheiti   Chenopodium leiospermum DC. Chenopodium reticulatum Aellen Chenopodium virgatum Thunb. Chenopodium album subsp. concatenatum Thuill. Chenopodium album subsp. densifoliatum A. Ludw. & Aellen Chenopodium album subsp. diversifolium Aellen Chenopodium album subsp. fallax Aellen Chenopodium album subsp. iranicum Aellen Chenopodium album subsp. ovatum Aellen Chenopodium album subsp. reticulatum (Aellen) Beauge ex Greuter & Burdet Chenopodium album subsp. virgatum (Thunb.) Blom Chenopodium album var. reticulatum (Aellen) Uotila Chenopodium leiospermum var. album (L.) C. N. Chenopodium leiospermum var. lanceolatum
     
Lífsform   Einær
     
Kjörlendi   Skýtur upp kollinum hér og hvar í byggð, helst í röskuðu landi.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí-sept.
     
Hæð  
     
 
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir, greindir og blöðóttir, 20-60 sm á hæð.
     
Lýsing   Einær jurt. Blöðin stilkuð, óreglulega tennt, egglaga-lensulaga, dálítið hrímug, einkum efstu blöðin. Blómin grænleit, smá og óásjáleg, tvíkynja. Blómhnoðin í greindu axi úr blaðöxlum. Engin krónublöð. Blómhlífarblöðin græn. Blómhlífarblöðin 3-5, uppréttt, laus, langæ og lykja um aldinið. Blómgast í júlí. Lík/líkar: Engar.
     
Jarðvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiðsla   Slæðingur, skyldur hrímblöðku og hélublöðku sem vex á stöku stað hérlendis, helst í grennd við bæi en ílendist ekki til lengdar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Víðast hvar flokkað sem illgresi, sem er útbreitt meira og minna um allan heim.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is