Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ. Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.
|
Ćttkvísl |
|
Dactylorhiza |
|
|
|
Nafn |
|
maculata |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Soó, Nom. Nova Gen. Dactylorhiza, 7. 1962. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Brönugrös |
|
|
|
Ćtt |
|
Orchidaceae (Brönugrasaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Basionym:
Orchis maculata L.
Synonym(s):
Dactylorchis maculata (L.) Verm. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í graslendi, lyngbrekkum og kjarrlendi. Víđa í sumum landshlutum t.d. norđanlands, annars stađar sjaldséđ. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpurarauđur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar blöđóttir, 4-10 blöđ á hverjum stöngli, efstu blöđin minni 15-25 sm. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin gráleit á neđra borđi en grćn á ţví efra međ dökkum blettum. Blöđ viđ grunn lensulaga, stór, 6-10 sm á lengd og 1-2 sm á breidd, greipfćtt, hárlaus, allbreiđ og breiđust framan til, snubbótt. Blöđin smćkka eftir ţví sem ofar dregur á stöngul og verđa háblađkennd, mjó, lensulaga-striklaga, og ydd.
Blómskipun klasi. Blómin purpurarauđ óregluleg. Fimm af blómhlífarblöđunum vísa upp en stćrsta krónublađiđ vísar niđur og myndar neđri vör. Neđri vör međ dökkrauđum dröfnum og rákum, ţríflipuđ ađ framan, međ tveim ávölum, breiđum hliđarsepum, og einum mjóum miđsepa. Frćvan snúin og gárótt undir blómhlífinni, ţar sem blómin eru yfirsćtin. Sporinn sívalur, nokkru styttri en egglegiđ. Blómgast í júní-júlí.
LÍK/LÍKAR: Engar. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Allvíđa um landiđ, einkum í útsveitum, en vantar sums stađar alveg.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel (N Ameríka, Evrópa, Asía), Kyrrahafseyjar, Ástralía, Nýja Sjáland og víđar. |
|
|
|
|
|