Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Danthonia decumbens
Ćttkvísl   Danthonia
     
Nafn   decumbens
     
Höfundur   (L.) DC., in Lam. & DC., Fl. Franç. ed. 3, vol. 3, 33. 1805.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Knjápuntur
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Festuca decumbens L. Synonym(s): Bromus decumbens (L.) Koeler Melica decumbens (L.) Weber Melica rigida Wibel Poa decumbens (L.) Scop. Sieglingia decumbens (L.) Bernh. Triodia decumbens (L.) P. Beauv.
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í frjóu graslendi.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.05 - 0.30 m
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr, ţýfđ grastegund. Stráin upprétt eđa útsveigđ 5-30 sm á hćđ međ 1-3 knjáliđum.
     
Lýsing   Lauf ađ mestu viđ grunn. Laufin flöt eđa uppvafin,; 5-25 sm á lengd og 2-4 mm á breidd. Blómin í punti međ (3-)4-9(-11) frjóum smáöxum. Punturinn ţéttur, línulaga eđa aflangur, 2-7 sm á lengd međ tiltölulega fáum smáöxum. Frćflar 3, 0.2-0.5 mm á lengd og standa ekki út úr blóminu.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr, http://www.mun.ca/biology/delta/arcticf/_ca/www/podeal.htm
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćfur, ađeins fundinn á einum stađ í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Tegundin er á válista og friđuđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Afríka, temprađa Asía, Ástralía, Nýja Sjáland, N Ameríka og S Ameríka.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is