Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Dryopteris filix-mas
Ćttkvísl   Dryopteris
     
Nafn   filix-mas
     
Höfundur   (Linnaeus) Schott, Gen. Fil. plate 67. 1834.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stóriburkni
     
Ćtt   Dryopteridaceae (Skjaldburknaćtt)
     
Samheiti   Aspidium depastum Schkuhr; Aspidium erosum Schkuhr; Aspidium expansum Dietr.; Aspidium filix-mas (L.) Sw.; Aspidium mildeanum Göpp.; Aspidium opizii Wierzb.; Lastrea filix-mas (L.) C. Presl; Nephrodium filix-mas (L.) Rich.; Polypodium heleopteris Borkh.; Polypodium nemorale Salisb.; Polystichum filix-mas (L.) Roth; Polystichum polysorum Todaro;
     
Lífsform   Fjölćr burkni (gróplanta)
     
Kjörlendi   Vex í urđum, gjám, snjódćldum, hraunsprungum, grónum brekkum, skóglendi og runnlendi. Fremur sjaldgćf en algengari vestanlands (t.d. á Snćfellsnesi og Vestfjörđum) en annars stađar á landinu.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   0.30 - 0.90 m
     
 
Stóriburkni
Vaxtarlag   Uppréttur eđa uppsveigđur jarđstöngull međ einni eđa fáum en ţéttum blađhvirfingum. Blađstilkurinn áberandi brúnflosugur neđan til, og er um fjórđungur af heildarlengd blökunnar en stundum ríflega ţađ. Hćđ 30-100 sm.
     
Lýsing   Blöđkur stórar, uppréttar, tvíhálffjađrađar og geta orđiđ meir en metri á lengd. Smáblöđin eđa flipar ţeirra aflangir eđa lensulaga, bogsagtenntir, snubbóttir, flatir eđa uppbeygđir, um10 sm á lengd og 2-2,5 sm á breidd, mjókka út í odd í endann, en nokkuđ jafnbreiđ niđur ađ miđstilk blöđkunnar, lengst um miđbik blöđkunnar en fara minnkandi til beggja enda. Smáblöđ annarrar gráđu óskipt en tennt, međ 5-10 kringlóttum gróblettum í tveim röđum á neđra borđi. Gróblettirnir um 1,5 mm í ţvermál, ađ minnsta kosti ţrír og oftast fimm eđa sex á hverjum flipa. Gróhulan varanleg, nýrlaga eđa nćr kringlótt, ţekur vel miđju blettsins. 2 n = 164. LÍK/LÍKAR: Fjöllaufungur & dílaburkni. Fjöllaufungur ţekkist öruggast frá honum á hliđstćđri, aflangri gróhulu, og dýpri skerđingum smáblađa annarrar gráđu. Dílaburkna má ţekkja á ţví ađ blađkan er meira skipt (minnst ţrífjöđruđ) og međ hlutfallslega lengri blađstilk en auk ţess má nefna ađ bleđlar hliđarsmáblađanna eru misstórir á hvorri hliđ.
     
Jarđvegur   Kýs léttsúran jarđveg, međalfrjóan - frjóan jarđveg og hálfskugga.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200004423;http://www.pfaf.org/database/plants.php?Dryopteris+filix-mas
     
Reynsla   "Stórvaxnasti burkni landsins, getur orđiđ allt ađ 100 sm á hćđ. Jarđstöngullinn hefur veriđ brúkađur um aldarađir og er ađ finna í mörgum lyfjaskrám enn, ţví ađ hann drepur innyflaorma. Um 15 g af jarđstöngli skyldi etinn međ miđi, en áđur áttu menn ađ hafa etiđ hvítlauk. Í stönglinum er eitur og ţví skyldu menn varast ađ neyia hans í stórum skömmtum. Sé stóriburkni brenndur til ösku má nota hann til sápugerđar, ţví ađ í honum eru auđleyst sölt. Talsverđ hjátrú lođir einnig viđ hann í ýmsum löndum. Blöđin gefa grćnan lit." (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa á Vesturlandi og Vestfjörđum, sjaldgćfur á Norđurlandi og Austurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Stóriburkni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is