Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Epilobium alsinifolium
Ćttkvísl   Epilobium
     
Nafn   alsinifolium
     
Höfundur   Vill., Prosp. Hist. Pl. Dauphiné, 45. 1779.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lindadúnurt
     
Ćtt   Onagraceae (Eyrarrósarćtt)
     
Samheiti   Epilobium origanifolium Lam.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex viđ lindir, dý og uppsprettur.
     
Blómlitur   Rauđfjólublár
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.40 m
     
 
Lindadúnurt
Vaxtarlag   Nokkuđ breytileg tegund međ grófum, hvítum jarđstöngli. Fjölmargar jarđlćgar renglur međ gulleitum lágblöđum vaxa út frá stofni jarđstöngulsins. Stönglar strendir, međ tveim hárrákum eftir endilöngu, 10-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, dökkgrćn og ţykk, hárlaus, egglaga og flest langydd og hvassydd međ smáum og misstórum tönnum, 2-3,5 sm á lengd og 1-2 sm á breidd. Blómin rauđfjólublá, fjórdeild, 8-10 mm á lengd. Bikarblöđ helmingi styttri, rauđ eđa grćnleit. Frćflar 8 og ein fjórblađa, hárlaus 3-7 mm frćva undir blómhlífinni, sem klofnar í fjórar rćmur viđ ţroska. Frć međ hvítum svifhárum. Blómgast í júní - júlí. LÍK/LÍKAR: Heiđadúnurt. Lindadúnurtin er kröftugri, međ oddmjórri blöđ, stćrri blóm og yfirleitt međ jarđrenglur sem bera hreisturkennd blöđ. Mýradúnurt er međ lík blóm en blöđin eru mikiđ mjórri á henni.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, Evrópa, landnemi í N Ameríku
     
Lindadúnurt
Lindadúnurt
Lindadúnurt
Lindadúnurt
Lindadúnurt
Lindadúnurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is