Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Chamerion angustifolium
ĂttkvÝsl   Chamerion
     
Nafn   angustifolium
     
H÷fundur   (L.) Holub
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Sigursk˙fur
     
Ătt   Onagraceae (EyrarrˇsarŠtt)
     
Samheiti   Chamaenerion angustifolium (L.) Scop. Epilobium angustifolium L. (basionym) Epilobium angustifolium subsp. angustifolium Epilobium spicatum Lam.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex ß sˇlrÝkum og ■urrum st÷­um, Ý klettum og glj˙frum og Ý grennd vi­ bŠi.
     
Blˇmlitur   d÷kkrau­ur - d÷kk rau­fjˇlublßr
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st
     
HŠ­  
     
 
Sigursk˙fur
Vaxtarlag   Upp af gildum jar­st÷nglum vaxa upprÚttir, bl÷­ˇttir st÷nglar, 20-75 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in gagnstŠ­, hßrlaus, lensulaga, 4-12 sm ß lengd og 1-2 sm ß breidd, heilrend e­a ˇgreinilega tennt. Blˇmin rau­-d÷kkrau­, m÷rg saman Ý l÷ngum klasa (5-15 sm), klasaleggirnir d˙nhŠr­ir eins og bikarbl÷­in. Krˇnubl÷­in, ÷fugegglaga, hvert blˇm um 1,5-2 sm Ý ■vermßl. Bikarbl÷­in d÷kkrau­, lensulaga, d˙nhŠr­. FrŠflar 8. FrŠvan undir blˇmhlÝfinni, frekar l÷ng og d˙nhŠr­. Blˇmgast Ý j˙lÝ-ßg˙st. Vex gjarnan Ý ■Úttum brei­um og skrÝ­ur me­ ne­anjar­arrenglum. Ůar sem tegundin vex villt Ý klettum e­a skˇglendi blˇmgast h˙n seinna. Sigursk˙fur er oft dvergvaxinn Ý mj÷g ■urrum, m÷grum brekkum mˇti su­ri og myndar ■ß 10-20 sm langa bla­sprota en blˇmgast ekki, enda Ý e­li sÝnu nokku­ ßbur­arfrek jurt. Fremur sjaldgŠfur ß landsvÝsu. L═K/L═KAR: Au­■ekktur frß ÷­rum d˙nurtum ß vaxtarlaginu og l÷ngum blˇmkl÷sum me­ stˇrum fjˇrdeildum blˇmum. Ath.: Gamla latneska heiti­ i (Epilobium angustifolium L.) er enn Ý fullu gild Ý m÷rgum heimildum.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.ars-grin.gov/cgi-bin/npgs/html/taxon.pl?452625
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Einkum um nor­an- og austanvert landi­, en einnig vÝ­a annars sta­ar. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: ArktÝsk, N AmerÝka, GrŠnland, Evrˇpa og Ý litlum mŠli Ý A AsÝu
     
Sigursk˙fur
Sigursk˙fur
Sigursk˙fur
Sigursk˙fur
Sigursk˙fur
Sigursk˙fur
Sigursk˙fur
Sigursk˙fur
Sigursk˙fur
Sigursk˙fur
Sigursk˙fur
Sigursk˙fur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is