Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Aconitum lycoctonum ssp. vulparia
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   lycoctonum
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. vulparia
     
Höfundur undirteg.   (Rchb.) Schinz & Keller.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţórshjálmur
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Aconitum vulparia Rchb.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Fölgulur.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   100-150 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ţórshjálmur
Vaxtarlag   Rćtur langar. Stönglar háir, uppréttir. Laufin meira eđa minna kringlótt til heldur breiđari en löng, hárlaus eđa hćrđ ofan, yfirleitt hćrđ á ćađstrengjum á neđra borđi. Grunnlaufin eru međ langan legg, flipar 3 eđa fleiri, djúp, sag-skert til mjög djúp blúndu-tennt.
     
Lýsing   Blómskipun klasi, endastćđur, ógreindur eđa greinóttur, strjál- eđa ţéttblóma, blómin fremur fá, fölgul, blómleggir dúnhćrđir. Hjálmurinn sívalur eđa pokalaga, 3 x eđa meir hćrri en hann er breiđur, oftast dúnhćrđur, sporinn gormlaga. Frćhýđi oftast 3, frć sljó 4-hyrnd, brún eđa fílabeinslit.
     
Heimkynni   M & S Evrópa.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   3
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori og hausti, haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar,í blómaengi.
     
Reynsla   Harđgerđur, fallegur og blómsćll, en sjaldséđur nema í grasagörđum. Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 197 og 1998 og gróđursettar í beđ 1998 og 199, ţrífast vel og sá sér.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ţórshjálmur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is