Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Chamerion latifolium
Ćttkvísl   Chamerion
     
Nafn   latifolium
     
Höfundur   (L.) Holub - Folia Geobot. Phytotax. 7, 1 : 86, (1972)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Eyrarrós
     
Ćtt   Onagraceae (Eyrarrósarćtt)
     
Samheiti   Epilobium latifolium L. Chamerion subdentatum (Rydb.) A.& D. Love Chamaenerion latifolium (L.) Sweet
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex á áreyrum og í árgljúfrum, oft í stórum breiđum. Stundum í lausum skriđum og klettum til fjalla.
     
Blómlitur   Rauđfjólublár
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.15-0.25 (-0.40) m
     
 
Eyrarrós
Vaxtarlag   Upp af jarđstönglum vaxa margir, smádúnhćrđir, blađmargir stönglar,15-25(-40) sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin eru ţykk, blágrćn, gagnstćđ, lensulaga, snögghćrđ, heilrend eđa međ óglöggar, gisnar tennur, 20-40 mm löng og 4-10 mm á breidd. Blómin rauđfjólublá, stór, fjórdeild, 3-4 sm í ţvermál, yfirsćtin í fáblóma klasa. Krónublöđin öfugegglaga allt ađ 3 sm á lengd. Bikarblöđin dökkrauđblá, lensulaga, oddmjó, gis- og stutthćrđ. Frćflar 8 og ein afar löng (3-6 sm) fjórblađa, fíndúnhćrđ, rauđ frćva međ einum stíl. Aldin er 6-7 sm hýđi sem er allgilt og myglugrátt á litinn. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Sigurskúfur. Eyrarrósin er mun lćgri og međ stćrri blóm og blómfćrri blómklasa. Ath.: Gamla nafn eyrarrósar Epilobium latifolium L. er enn löggilt í sumum nafnagrunnum, t.d. í IOPI (USDA 1996).
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   ?Frćullina má nota til ţess ađ stoppa međ föt, spinna úr henni eđa hafa í kveiki. Marin blöđ voru lögđ yfir opin sár, ţví ađ hún er samandragandi. Seyđi af henni lćknar höfuđverk, stillir blóđnasir og blóđgang og ţurrkađar rćtur henmar lćkna blóđuppgang, ađ ţví sagt er í gömlum ritum.? (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa um land, einkum á hálendinu og međfram ám, tiltölulega sjaldgćf á Norđvestanverđu landinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, temprađa Asía, N Ameríka ov.
     
Eyrarrós
Eyrarrós
Eyrarrós
Eyrarrós
Eyrarrós
Eyrarrós
Eyrarrós
Eyrarrós
Eyrarrós
Eyrarrós
Eyrarrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is