Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Erigeron humilis
Ćttkvísl   Erigeron
     
Nafn   humilis
     
Höfundur   R.C. Graham, Edinburgh New Philos. J. 1828: 175 (1828)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snćkobbi
     
Ćtt   Asteraceae (Körfublómaćtt)
     
Samheiti   Erigeron unalaschkensis (DC.) Vierh. Erigeron uniflorus var. unalaschkensis (DC.) Ostenf.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex á grónum bökkum og geirum hátt til fjalla.
     
Blómlitur   Dökkfjólubláar tungur, pípukrónur gular
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.02-0.10 m
     
 
Snćkobbi
Vaxtarlag   Lauf flest viđ grunn. Stönglar og körfur ţétthćrđar fjólubláyrjóttum hárum, 2-6 sm á hćđ, stönglar oft einn til ţrír á sömu rót.
     
Lýsing   Neđstu blöđin, spađalaga og vćngstilkuđ. Stöngulblöđin aflöng eđa lensulaga. Blómin í körfum sem eru um 1,5 sm í ţvermál, ein á hverjum stöngulenda. Körfubotninn mjókkar jafnt niđur ađ stönglinum og ţví ekki eins flatur og á hinum kobbategundunum. Geislablómin međ hvítum tungukrónum. Reifablöđin dökkfjólublá međ fjólubláum hárum. Hvirfilblómin gulleit. Blómgast í júní-júlí. 2n = 36 LÍK/LÍKAR: Fjallakobbi. Snćkobbinn greinist frá honum á fjólubláum reifahárum á í stađ hvítra, og trektlaga körfubotni auk ţess sem Snćkobbinn finnst tćpast neđan 700 m og vex eingöngu um miđbik hálendisins norđan jökla.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf en falleg kobbategund. Vex strjált á hálendinu norđan jökla frá Langjökli og austur úr. Einnig fundinn allvíđa á háfjöllum viđ Eyjafjörđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel, pólhverf; N Ameríka, Grćnland, Kanada, N Evrópa, N & A Asía
     
Snćkobbi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is