Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Draba verna
Ćttkvísl   Draba
     
Nafn   verna
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl.: 642. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vorperla
     
Ćtt   Brassicaceae (Krossblómaćtt)
     
Samheiti   Draba praecox Stev. Erophila spathulata A.F. Lang Erophila verna (L.) Bess. Erophila verna subsp. praecox (Stev.) S.M. Walters Erophila verna subsp. spathulata (A.F. Lang) S.M. Walters Draba verna var. aestivalis Lej. Draba verna var. boerhaavii Van Hall Draba verna var. major Stur
     
Lífsform   Einćr jurt
     
Kjörlendi   Vex á lítt grónum melum og börđum, í ţurrum brekkum og sendnum görđum, í einstaka tilfellum viđ hús og bći.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   (apríl) Maí (júní)
     
Hćđ   0.02-0.05 m
     
 
Vorperla
Vaxtarlag   Smávaxin, fíngerđ, einćr jurt međ fáum blöđum í stofnhvirfingu. Upp úr hvirfingu vaxa margir grannir, uppréttir eđa uppsveigđir, ógreindir stönglar 3-15 sm á hćđ. Stönglarnir án hára og ekki blöđóttir. Jurtin er örsmá (2-5 sm) ţegar hún blómgast en lengist síđan smátt og smátt eftir ţví sem líđur á vaxtartímabiliđ.
     
Lýsing   Blöđin öll í stofnhvirfingu, lensulaga eđa oddbaugótt, mjókka ađ grunni, heilrend eđa fátennt og yfirleitt dálítiđ kvíslhćrđ, 5-12 á lengd og 2-4 mm á breidd. Blómin fjórdeild, hvít, legglöng, fremur smá í fínlegum, löngum klösum á greinaendum. Krónublöđin klofin í enda niđur undir miđju, 2-4 mm á lengd. Bikarblöđin sporbaugótt, gishćrđ, grćn og oft fjólublá á jöđrum, 1,5-2 mm á lengd. Frćflar sex og ein frćva sem verđur viđ ţroska ađ oddbaugóttum, 4-6 mm löngum og 2-2,5 mm breiđum skálp. Blómhlífin langć og lykur oft um skálpinn ţar til hann er fullţroska eđa ţví sem nćst. Blómgast í apríl-maí. Frć spíra á haustin og ţćr blađhvirfingarnar sem lifa af veturinn blómgast síđan snemma nćsta vor. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um norđan- og norđaustanvert landiđ en sjaldséđari og jafnvel ófundin annars stađar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. beltiđ á norđurhveli jarđar; N Ameríka, Evrópa, Asía
     
Vorperla
Vorperla
Vorperla
Vorperla
Vorperla
Vorperla
Vorperla
Vorperla
Vorperla
Vorperla
Vorperla
Vorperla
Vorperla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is