Ólafur Jóhann Sigurðsson - Á vordegi Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.
Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.
Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.
Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.
|
Galium mollugo ssp. mollugo
Ættkvísl |
|
Galium |
|
|
|
Nafn |
|
mollugo |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. 107 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. mollugo |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Mjúkamaðra |
|
|
|
Ætt |
|
Rubiaceae (Möðruætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Galium elatum Thuill.
Galium insubricum Gaudin
Galium kerneranum Klokov
Galium tyrolense Willd.
Galium mollugo subsp. elatum (Thuill.) Syme
Galium mollugo subsp. insubricum (Gaudin) Arcangeli
alium mollugo subsp. tyrolense (Willd.) Hayek |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Akrar, vegkantar og röskuð svæði |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ág. |
|
|
|
Hæð |
|
0.3-0.8 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Meira og minna uppréttar en veiklulegar greinar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin aflöng, 6-8 saman í kranss, breiðust ofan miðju.
Margblóma, endastæð blómskipan. Blómin hvít, fjögur krossstæð krónublöð, hlutfallslega langir blómstilkar. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Slæðingur sem hefur fundist víða á höfuðborgarsvæðinu og við Eyjafjörð, sjaldgæfur annars staðar.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Temp. Asía, Afríka |
|
|
|
|
|