Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Gentiana nivalis
Ćttkvísl   Gentiana
     
Nafn   nivalis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl.: 229. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dýragras (arnarrót, bláinn)
     
Ćtt   Gentianaceae (Maríuvandarćtt)
     
Samheiti   Hippion nivale (L.) F. W. Schmidt
     
Lífsform   Einćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í margs konar ţurru mólendi, snögggrónum flötum og bollum.
     
Blómlitur   Djúpblár
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.04-0.10 m
     
 
Dýragras (arnarrót, bláinn)
Vaxtarlag   Hárlaus einćr tegund međ upprétta, greinda, granna, strenda stöngla, 4-10 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, stilklaus, oddbaugótt eđa egglaga, lítil (6-9 mm) og heilrend. Krónublöđin djúpblá, djúpydd í endann svo blómin líta út sem lítil stjarna, oft stirnir á hana eins og hún sé sáldruđ gulli. Blómin fimmdeild, 7-8 mm í ţvermál. Bikarinn 1-2 sm, hlutfallslega stór, klofinn niđur í ţriđjung í 5 oddmjóa flipa međ dökkan kjöl. Frćflar 5 međ gulhvíta frjóhnappa. Ein oddmjó frćva međ einum stíl. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Maríuvendlingur er auđgreindur frá dýragrasi á ljósari, fjórdeildum blómum auk ţess sem bikarinn er klofinn miklu lengra niđur.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   ?Var áđur nefnt digragras og kann dýragras ađ vera afbökun á ţví. Krónan opnast ađeins ađ fullu í sól eđa góđri birtu um hádaginn og ţarf lítiđ til, ađ plantan loki blómi sínu. Hefur hún ţví veriđ kölluđ karlmannstryggđ. Hún er einnig nefnd arnarrót og bláinn. Til er sú trú, ađ hún vaxi ţar sem huldufólk býr.? (Ág.H.)
     
     
Útbreiđsla   Nokkuđ algengt um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Kanada, Evrópa, Grćnland, Nýja Sjáland, N Ameríka ov.
     
Dýragras (arnarrót, bláinn)
Dýragras (arnarrót, bláinn)
Dýragras (arnarrót, bláinn)
Dýragras (arnarrót, bláinn)
Dýragras (arnarrót, bláinn)
Dýragras (arnarrót, bláinn)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is