Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Gentianella amarella ssp. septentrionalis
ĂttkvÝsl   Gentianella
     
Nafn   amarella
     
H÷fundur   (L.) B÷rner
     
Ssp./var   ssp. septentrionalis
     
H÷fundur undirteg.   (Druce) N.M. Pritchard, Watsonia 4: 235 (1960)
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   GrŠnv÷ndur
     
Ătt   Gentianaceae (MarÝuvandarŠtt)
     
Samheiti   Gentianella amarella subsp. druceana Pritchard
     
LÝfsform   EinŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý ■urru-me­alr÷ku graslendi, brekkum og mˇum.
     
Blˇmlitur   GrŠnblßr-gulhvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   ┴g˙st
     
HŠ­   0.08-0.25 m
     
 
GrŠnv÷ndur
Vaxtarlag   EinŠr ljˇsgrŠn jurt, allt a­ 25 sm ß hŠ­. St÷nglar strendir, marggreinˇttir, upprÚttir, bl÷­ˇttir og oft me­ fjˇlublßum blŠ. Íll plantan hßrlaus.
     
Lřsing   Bl÷­in gagnstŠ­, heilrend, stilklaus e­a ■vÝ sem nŠst, lensulaga e­a egglensulaga, 1,5-2 sm ß lengd; Blˇmin fimmdeild, grŠnblßleit e­a gulhvÝt, nokkur saman ß l÷ngum leggjum ˙r bla­÷xlunum. Krˇnan pÝpulaga, 1,5-2 sm ß lengd og 4-5 mm ß breidd, skert ni­ur Ý fjˇr­ung. Krˇnubl÷­in gulgrŠn e­a grŠnhvÝt, me­ ■rß­laga, hvÝta ginleppa a­ innanver­u vi­ opi­ ß krˇnupÝpunni. Bikarinn oft um helmingi styttri en krˇnan, skertur ni­ur fyrir mi­ju. Fimm grŠnir bikarflipar, lensulaga, odddregnir, afar mislangir, ■eir lengstu jafnlangir e­a Ývi­ lengri en krˇnan. Blˇmgast Ý ßg˙st. L═K/L═KAR: MarÝuv÷ndur. GrŠnv÷ndurinn au­■ekktur ß ■vÝ a­ bikar er me­ fimm granna flipa en einnig ß lit blˇma. Blˇmlitur er ■ˇ nokku­ breytilegur ■vÝ sumir marÝuvendir eru me­ ljˇs e­a jafnvel hvÝt blˇm.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Nokku­ algeng um land allt en ■ˇ ekki ß mi­hßlendinu. Algengastur vi­ Eyjafj÷r­ og ß FljˇtsdalshÚra­i. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Bretland
     
GrŠnv÷ndur
GrŠnv÷ndur
GrŠnv÷ndur
GrŠnv÷ndur
GrŠnv÷ndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is