Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Gentianella campestris ssp. islandica
Ćttkvísl |
|
Gentianella |
|
|
|
Nafn |
|
campestris |
|
|
|
Höfundur |
|
(L.) Börner |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. islandica |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Murb.) Löve & Löve |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Maríuvöndur |
|
|
|
Ćtt |
|
Gentianaceae (Maríuvandarćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
= Gentianella campestris subsp. campestris sec. BfN - FloraWeb DB, 2003. |
|
|
|
Lífsform |
|
Tvíćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í ţurri harđbalajörđ, gilkinnungum og brekkum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Dökkfjólublár |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst |
|
|
|
Hćđ |
|
0.05-0.20 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Tvíćr jurt, 5-20 sm á hćđ. Stönglar hárlausir, blađfáir, stinnir, ferstrendir međ upphleyptum strengjum, oft greindir ofan til. Öll plantan áberandi blámenguđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnblöđin, niđurmjó, spađalaga og bogstýfđ oftast 1-2 (-3) sm á lengd, hárlaus og heilrend. Blöđ á miđjum stöngli spađalaga eđa aflöng, fremur snubbótt. Efstu blöđin egglensulaga, langegglaga, ydd eđa jafnvel hvassydd.
Blómin dökkfjólublá, stök eđa nokkur saman á stöngulendum. Krónan pípulaga, um 2-2,5 sm á lengd. Krónufliparnir međ hárkenndum ginleppum ađ innanverđu. Bikarinn djúpklofinn, tveir ytri fliparnir breiđir (5-7 mm), ţeir innri miklu mjórri. Fjórir frćflar, ein frćva međ tvíklofnu frćni. Blómgast í júlí-ágúst.
LÍK/LÍKAR: Engjavöndur & grćnvöndur. Maríuvöndur er auđgreindur frá ţeim á tveim breiđum bikarblöđum. Auk ţess er hann međ fjólublárri blómum og áberandi fjólublámenguđum stönglum og blöđum. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9,HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
"Alhliđa lćkningajurt fyrrum viđ hjartveiki, matarólyst, vindgangi og uppţembingi (ţar af nafniđ kveisugras), ormum, blóđlátum, sinateygjum, köldu og gikt. Búa má til dropa af rótinni međ ţví ađ láta smáskorna bita af henni liggja viđ yl í sterkasta brennivíni í sex daga og sía hiđ ţunna frá." (Ág.H.)
"Sé maríuvöndur, eđa kveisuskúfur, borinn í lófa varnar hann ţví ađ reiđhestur manns ţreytist. Einnig er frá ţví greint í ţjóđsögum ađ maríuvöndurinn, sem sumir kalla hulinshjálmsgras, vaxi í kirkjugörđum. Taka skal jurtina um messutíma en skvetta fyrst yfir hana vígđu vatni. Gćta verđur ţess ađ snerta ekki maríuvöndinn međ berum höndum og láta ekki sól skína á hann. Geyma skal jurtina í hvítu silki og helguđu messuklćđi. Ţegar menn vilja svo varpa yfir sig hulinshjálmi skulu ţeir gera krossmark umhverfis sig í fjórar áttir, bregđa svo maríuvendinum yfir sig og mun ţá enginn sjá ţá." (Vísindavefur) |
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Nokkuđ algengur á láglendi um land allt.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa |
|
|
|
|
|