Hulda - Úr ljóðinu Sorg Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
|
Ættkvísl |
|
Hieracium |
|
|
|
Nafn |
|
alpinum |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. : 800 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fellafífill |
|
|
|
Ætt |
|
Asteraceae (Körfublómaætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Hieracium crispum Elfstr.Hieracium gymnogenum (Zahn) Juxip |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Graslendi, bollar, hlíðar og grónar gilbrekkur eða mólendi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Fagurgulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí (ág.) |
|
|
|
Hæð |
|
5-20 cm |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágur og loðinn undafífill, 15-20 sm. á hæð. Stönglar dökkir, ýmist greindir eða kvíslgreindir, oft með einu blaði. Körfur stakar á stöngulenda, mismunandi þétthærðir og langhærðir með kirilhárum á stangli. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin flest í hvirfingu við grunn, öfugegglaga, oddbaugótt eða lensulaga, ofurlítið tennt, dragast jafnt saman að stilknum. Hver karfa 2,5-3,5 sm í þvermál. Blómin öll tungukrýnd, fagurgul. Fræflar 5 í hring utan um stílinn sem er með klofið fræni. Reifablöðin grænsvört, kafloðin. Geldæxlun. Biður með löngum, þéttum, dökkgráum eða ljósleitum hárum. 2n = 27
LÍK/LÍKAR: Fellafífillinn er lægri og loðnari en flestir aðrir undafíflar. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
2,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Algengur um land allt, einkum til fjalla.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grænland, Mexíkó, Evrópa |
|
|
|
|
|