Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Hieracium |
|
|
|
Nafn |
|
anglicum |
|
|
|
Höfundur |
|
Fries, Nova Acta Reg. Soc. Sci. Upsal. 14: 93 (1848) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Tígulfífill |
|
|
|
Ætt |
|
Asteraceae (Körfublómaætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Hieracium perampliforme Dahlst. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í graslendi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst. |
|
|
|
Hæð |
|
25-50 cm |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Nokkuð hávaxinn, kvíslgreindur undafífill, 25-50 sm á hæð. Stöngull grófgerður með einu blaði og löngum, þéttstæðum hárum neðan til. |
|
|
|
Lýsing |
|
Þrjú-fjögur stór, langstilkuð hvirfingarblöð, egglaga eða egglendulaga, ydd, með hvassar nokkuð órelgulegar tennur. Stöngulblaðið tígullaga eða tígullensulaga, breiðast ofan miðju, langytt með fleiglaga grunni, greipfætt.
Körfur eingöngu með tungukrónur og standa stöngulendum. Birður stórar, grágrænar með gildum stinnum burstkenndum grráum hárum og stjarnhærðar á jöðrum. Blómagast í júlí-ágúst. 2n=36. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
2,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Algengur á Suðausturlandi frá Fljótshlíð norður á Fljótsdalshérað.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Danmörk, Frakkland, Írland, Stóra Bretland |
|
|
|
|
|