Þuríður Guðmundsdóttir - Rætur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Hieracium arctocerinthe
Ættkvísl   Hieracium
     
Nafn   arctocerinthe
     
Höfundur   Dahlst.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tígulfífill
     
Ætt   Asteraceae (Körfublómaætt).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Gulur.
     
Blómgunartími   Júlí-águst.
     
Hæð  
     
 
Vaxtarlag  
     
Lýsing  
     
Jarðvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiðsla   Algengur frá Faxaflóa austur um og norður að Vopnafirði, mjög sjaldgæfur annars staðar á landinu Önnur náttúruleg heimkynni t.d.:
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is