Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Hippuris vulgaris
ĂttkvÝsl   Hippuris
     
Nafn   vulgaris
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. 4 (1753)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Lˇfˇtur
     
Ătt   Hippuridaceae (LˇfˇtsŠtt)
     
Samheiti   Hippuris lanceolata Retz. Hippuris melanocarpa N. Semen.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý votlendi, Ý grunnum v÷tnum, dj˙pum lŠkjum, sÝkjum og skur­um, en lÝka ß landi og ■ß er h˙n skri­ul Ý blautum mřrafenjum. Algeng um land allt.
     
Blˇmlitur   ˇßsjßleg
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ
     
HŠ­   0.20-0.60 m
     
 
Lˇfˇtur
Vaxtarlag   Nokku­ grˇfger­ vatnajurt. St÷nglar standa a­ mestu upp ˙r vatninu, d÷kkgrŠnir, 2-3 mm gildir, holir, me­ kransstŠ­um, striklaga bl÷­um sem lÝkjast elftingu vi­ fyrstu sřn, 20-60 sm ß hŠ­/lengd eftir vatnsdřpi.
     
Lřsing   ═ hverjum bla­kransi eru yfirleitt 8-12 striklaga e­a lensulaga bl÷­, 1-1,5 sm a­ lengd ß ■eim hlutum st÷ngla sem standa upp ˙r, en t÷luvert lengri (2-3 sm) og lŠpulegri ni­ri Ý vatninu. St÷ngulli­ir styttri en bl÷­in. Blˇmin standa st÷k Ý bla­÷xlunum, tvÝkynja Ý sambřli og yfirsŠtin, ÷rsmß og ˇsjßleg, kvenblˇm ofar en karlblˇm ne­ar. BlˇmhlÝfin einf÷ld, Ý raun a­eins fjˇrir smßsepar sem standa ˙t ˙r frŠvunni ofanver­ri. Ein frŠva og einn rau­ur frŠfill Ý hverju blˇmi. Blˇmgast Ý j˙lÝ. L═K/L═KAR: FlŠ­alˇfˇtur. FlŠ­alˇfˇtur er heldur lŠgri, 10-40 sm ß hŠ­, me­ brei­ari bl÷­ (2-5 mm) og hefur a­eins fj÷gur til sex bl÷­ Ý hverjum bla­kransi. Auk ■ess mß geta a­ hann vex eing÷ngu ß sjßvarflŠ­um og/e­a sÝkjum ˙t frß ■eim.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Nefnist sums sta­ar marhßlmur, eins og fleiri vatnapl÷ntur. Sey­i at allri pl÷ntunni hefur reynst vel til ■ess a­ st÷­va blŠ­ingar, jafnt ˙tvortis sem innvortis". (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: ArgentÝna, ┴stralÝa, AsÝa, Evrˇpa, IndˇnesÝa, Nřja Sjßland, GrŠnland, Tyrkland, TaÝvan, N AmerÝka.
     
Lˇfˇtur
Lˇfˇtur
Lˇfˇtur
Lˇfˇtur
Lˇfˇtur
Lˇfˇtur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is