Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Honkenya peploides ssp. diffusa
ĂttkvÝsl   Honkenya
     
Nafn   peploides
     
H÷fundur   (L.) Ehrh.
     
Ssp./var   ssp. diffusa
     
H÷fundur undirteg.   (Hornem.) HultÚn
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
     
Ătt   Caryophyllaceae (HjartagrasaŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Fj÷Šr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý fj÷rum, einkum Ý sandi e­a m÷l.
     
Blˇmlitur   HvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.10-0.50 m
     
 
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Vaxtarlag   Fremur hra­vaxta fj÷ruplanta me­ rˇtskeyttum ofanjar­arst÷nglum. Ůar sem ■eir eru oft huldir sandi ver­a ■eir litlausir vegna ljˇsskorts. St÷nglar og bl÷­ hßrlaus. St÷nglar ■Úttbl÷­ˇttir, me­ tveim raufum a­ endil÷ngu, nŠr ferstrendir, upprÚttir e­a uppsveig­ir og kvÝslgreindir og geta or­i­ 10-50 sm a­ lengd og getur ein planta ■vÝ stundum breitt svo ˙r sÚr, a­ h˙n nßi allt a­ metra Ý ■vermßl.
     
Lřsing   Bl÷­in gulgrŠn, ■ykk og safarÝk, egglaga e­a ÷fugegglaga, oddbaugˇtt, heilrend, stilklaus, gagnstŠ­, 1-2,5 sm ß lengd og 5-15 mm ß breidd. Blˇmin hvÝt, fimmdeild, st÷k e­a Ý blˇmfßum sk˙f ß greinaendum, 8-15 mm Ý ■vermßl. Krˇnubl÷­in, ÷fughjarta- e­a spa­alaga, naglmjˇ. Bikarbl÷­ ßlÝka l÷ng e­a a­eins lengri en krˇnubl÷­, grŠn, egglaga og odddregin. FrŠflar 10, ein frŠva me­ ■rem (til fjˇrum) stÝlum. Aldin hn÷ttˇtt, allstˇrt grŠnt hř­isaldin (ber) og var plantan ■vÝ stundum nefnd berjaarfi. Yfirleitt sÚrbřli, ■.e. anna­hvort bara kvk blˇm e­a bara kk blˇm ß einstaklingum tegundarinnar. Blˇmgast Ý j˙nÝ. L═K/L═KAR: Engar. Au­■ekktur ß ■ykkum, kj÷tkenndum og safarÝkum, bl÷­um og ß heimkynnum sÝnum.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Nafni­ berjaarfi er til komi­ af aldininu, sem er hn÷ttˇtt, en sme­jukßl af brag­i bla­a." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algengur kring um land allt. Fj÷ruarfinn getur vaxi­ nokkra kÝlˇmetra frß sjˇ, ■ar sem vÝ­ßttumiklir, samfelldir sandar nß inn Ý land frß fj÷runni. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Danm÷rk, Finnland, Frakkland, Ůřskaland, Japan, Pott˙gal, Spßnn, Stˇra Bretland, N AmerÝka.
     
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Fj÷ruarfi (Sme­jukßl)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is