Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Hydrocotyle vulgaris
Ćttkvísl   Hydrocotyle
     
Nafn   vulgaris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 234. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vatnsnafli
     
Ćtt   Apiaceae (Sveipjurtaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex viđ laugar, hveri og međfram heitum lćkjum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.03-0.10 m
     
 
Vatnsnafli
Vaxtarlag   Sérkennileg, hitakćr jurt, 3-10 sm á hćđ, međ skriđulum jarđstönglum. Upp af ţeim rísa blöđin á löngum stilkum. Blađstilkur getur orđiđ 5-15 sm á lengd og festist neđan í blöđkuna miđja. Blađstilkurinn er oftast hćrđur rétt undir festingunni en ađ öđru leyti er plantan nćr hárlaus.
     
Lýsing   Blöđin eru hárlaus, gulgrćn, stilklöng, skjaldlaga eđa nćr kringlótt, stjarnstrengjótt, grunnbogtennt og 1-3 sm í ţvermál. Blómin örsmá, fimmdeild, hvítleit, í 4-6 blóma, kúlulaga sveip á blómleggjum sem eru mun styttri en blađstilkarnir. Blómknúppar eru oft bleikleitir. Frćvan tvíblađa međ tveim stílum. Aldin tvíkleyft, hliđflatt klofaldin. Blómgast í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Engar. Eina villta tegundin hérlendis međ stjörnustrengjótt blöđ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf, fundin á allnokkrum stöđum viđ jarđhita í uppveitum Árnessýslu og Borgarfjarđar en ófundin annarsstađar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Kanada, Evrópa, Mexíó, N Ameríka, Swaziland.
     
Vatnsnafli
Vatnsnafli
Vatnsnafli
Vatnsnafli
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is