Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Ættkvísl |
|
Isoëtes |
|
|
|
Nafn |
|
lacustris |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl., 1100. 1753. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Vatnalaukur |
|
|
|
Ætt |
|
Isoetaceae (Álftalauksætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Isoëtes hieroglyphica A.A. Eat.
Isoëtes macrospora Durieu |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt (gróplanta) |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex á kafi í vatni í tjörnum og stöðuvötnum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Gróbær í júní-júlí |
|
|
|
Hæð |
|
0.05-0.15 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær vatnajurt með hnöllóttum jarðstöngli og einum blaðskúf, 5-15 sm á hæð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin breiðfætt, striklaga og oddmjó með þvertaugum, stinn, hörð og þykk nærri því upp að oddinum, dökkgræn og ekki gagnsæ.
Gróhirslurnar í blaðöxlunum, gróin smá og stór. Gróin gaddalaus, gráhvít með örlitlum örðum. Gróbær í júní-júlí.
Lík/líkar: Álftalaukur. Vatnalaukur er með lengri og stinnari blöð, breiðari í oddinn. Yfirborð gróanna er netkennt á vatnalauk, en göddótt á álftalauk. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Sjaldgæfur, hefur t.d. fundist á nokkrum stöðum á suðvestanverðu landinu.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Kanada, Evrópa. |
|
|
|
|
|