Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Juncus biglumis
Ćttkvísl   Juncus
     
Nafn   biglumis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 328. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Flagasef
     
Ćtt   Juncaceae (Sefćtt)
     
Samheiti   Juncus biglumis var. ajonskensis Novikov
     
Lífsform   Fjölćr (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í rökum leirflögum, einkum til fjalla.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.04 - 0.15 m
     
 
Flagasef
Vaxtarlag   Litlar ţúfur eđa toppar međ beinum, ein¬blađa stráum, 4-15 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin (blađiđ) ađeins neđst á stönglinum og stofnstćđ, mjó, sívöl, ydd. Eitt lítiđ, oftast tvíblóma blómhnođa á stráendanum. Eitt stutt stođblađ undir blómskipuninni, yfileitt töluvert lengra en blómhnođađ. Blómhlífarblöđin sex, gul í fyrstu en verđa dökkbrún eđa svört, ydd. Frćflar sex, ein frćva međ ţrískiptu frćni. Aldin gulleit hýđi, oft brún efst og á jöđrunum, snubbótt eđa örlítiđ sýld í endann. Blómgast í júní. 2n = 120. LÍK/LÍKAR: Blómsef. Flagasef má ţekkja á stođblađinu, fćrri blómum, lit blómhlífar og aldinlögun.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9; HKr; http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=222000097
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengt um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, A, M og N Evrópa, temp. Asía.
     
Flagasef
Flagasef
Flagasef
Flagasef
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is