Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Juncus ranarius
Ćttkvísl   Juncus
     
Nafn   ranarius
     
Höfundur   Nees ex Song. & Perr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lindasef
     
Ćtt   Juncaceae (Sefćtt)
     
Samheiti   Juncus bufonius ssp. ranarius (Nees ex Song & Perr) Hiit
     
Lífsform   Einćr (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í malarkenndum jarđvegi eđa flögum viđ lindir og laugar og á lćkjar- eđa áreyrum og rökum nýgrćđum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.02 - 0.12 m
     
 
Lindasef
Vaxtarlag   Einćr jurt. Stráin ljósgrćn, mjúk, kvíslgreind, útsveigđ og jarđlćg međ mórauđum slíđrum í ţéttri hvirfingu, 2-12 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin mjó (um 1 mm), striklaga. Blómhnođun flest einblóma. Blómhlífarblöđin sex, snubbótt, jafnlöng. Aldin er gljáandi rauđbrúnt hýđi sem er snubbótt og án stílleifa, nokkru styttra en blómhlífin. Frćin gulgrćn. Blómgast í júlí-ágúst. 2n = 34. LÍK/LÍKAR: Lćkjasef. Lindasef ţekkist frá ţví á jarđlćgri hvirfingu, og á ţví ađ innri blómhlífarblöđin eru snubbótt vegna ţess ađ himnufaldurinn helst nokkuđ breiđur fram ađ oddinum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=240001379
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allalgeng um land allt, vex stjált hér og ţar utan hálendisins. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Asía
     
Lindasef
Lindasef
Lindasef
Lindasef
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is