Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Juncus ranarius
Ćttkvísl   Juncus
     
Nafn   ranarius
     
Höfundur   Nees ex Song. & Perr.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lindasef
     
Ćtt   Juncaceae (Sefćtt)
     
Samheiti   Juncus bufonius ssp. ranarius (Nees ex Song & Perr) Hiit
     
Lífsform   Einćr (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í malarkenndum jarđvegi eđa flögum viđ lindir og laugar og á lćkjar- eđa áreyrum og rökum nýgrćđum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.02 - 0.12 m
     
 
Lindasef
Vaxtarlag   Einćr jurt. Stráin ljósgrćn, mjúk, kvíslgreind, útsveigđ og jarđlćg međ mórauđum slíđrum í ţéttri hvirfingu, 2-12 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin mjó (um 1 mm), striklaga. Blómhnođun flest einblóma. Blómhlífarblöđin sex, snubbótt, jafnlöng. Aldin er gljáandi rauđbrúnt hýđi sem er snubbótt og án stílleifa, nokkru styttra en blómhlífin. Frćin gulgrćn. Blómgast í júlí-ágúst. 2n = 34. LÍK/LÍKAR: Lćkjasef. Lindasef ţekkist frá ţví á jarđlćgri hvirfingu, og á ţví ađ innri blómhlífarblöđin eru snubbótt vegna ţess ađ himnufaldurinn helst nokkuđ breiđur fram ađ oddinum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=240001379
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allalgeng um land allt, vex stjált hér og ţar utan hálendisins. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Asía
     
Lindasef
Lindasef
Lindasef
Lindasef
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is