Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Ættkvísl |
|
Berberis |
|
|
|
Nafn |
|
amurensis |
|
|
|
Höfundur |
|
Rupr. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Drekabroddur |
|
|
|
Ætt |
|
Mítursætt (Berberidaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
B. vulgaris L. v. amurensis Regel. |
|
|
|
Lífsform |
|
Runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní |
|
|
|
Hæð |
|
2 - 3,5 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Þyrnóttur runni með stíf-uppstæðar greinar, breiðvaxinn, árssprotar rákóttir, ljósbrúnir til gulgráir. |
|
|
|
Lýsing |
|
Greinar gáraðar, gráar á öðru ári. Þyrnar 3 saman. 1-2 sm langir. Lauf oddbaugótt til aflöng, 3-8 sm löng, snubbótt eða ydd, með fíngerðar þorn-sagtennur, netæðastrengjótt, alveg ljósgræn bæði ofan og neðan, sjaldan bláleit á neðra borði. Blóm allt að 10-25, í löngum, hangandi klösum. Krónublöðin ögn framjöðruð. Aldin oddbaugótt, 1 sm löng, skærrauð, oft hrímug. |
|
|
|
Heimkynni |
|
NA Asía (Kína, Kórea, Amur, Mansjúría). |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Léttur, framræstur |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
Z5b |
|
|
|
Heimildir |
|
1,7 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Haustsáning, sumargræðlingar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Stakstæðir, í raðir, í þyrpingar, klippt limgerði. |
|
|
|
Reynsla |
|
Hefur verið lengi til hérlendis (30 ár) en er lítt útbreidd, kelur að jafnaði lítið (0-2). |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
Berberis amurensis v. japonica með egglaga blöð og gráleit blöð á neðra borði, berin rauð með vaxbláma, yrkið 'Flamboyant' fær skærrauða haustliti, blöðin eru meira egglaga til sporbaugótt, 3-5 sm að lengd, frískgræn á efra borði en ljósari til bláleit á því neðra. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|