Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Juncus trifidus
Ćttkvísl   Juncus
     
Nafn   trifidus
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 326. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Móasef
     
Ćtt   Juncaceae (Sefćtt)
     
Samheiti   Juncus monanthos Jacquin; J. trifidus subsp. carolinianus HamitHämit-Ahti; J. trifidus subsp. monanthos (Jacquin) Ascherson & Graebner; J. trifidus var. monanthos (Jacquin) Bluff & Fingerhuth
     
Lífsform   Fjölćr (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í ţúfnakollum í ţurrum móum, oft í allstórum flákum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.08 - 0.25 m
     
 
Móasef
Vaxtarlag   Stráin grönn, mörg saman í ţéttum ţúfum eđa toppum, oft bogin, fíngerđ, mjúk međ gulbrúnum slíđrum neđst, sem verđa eftir á fyrra árs sprotum, 8-25 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin brúnleit, löng, ţráđmjó (0,2-0,5 mm), međ löngum blađslíđrum og ná langt yfir blómskipunina. Blómin standa í einu eđa tvennu lagi í blađöxlunum, fá saman (eitt til fjögur) í litlum blómhnođum. Blómhlífarblöđin gljáandi svartbrún, hvassydd, himnurend ofan til. Frćflar 6 međ ljósgulum frjóhnöppum. Frćvan ljósgrćn međ langan stíl og ţrískipt frćni. Hýđiđ gljáandi dökkbrúnt, trýnt, styttra en blómhlífin. Blómgast í júní-júlí. 2n = 40. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=222000186
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengt um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, V Síbería, Grćnland og fjöll í A N-Ameríku.
     
Móasef
Móasef
Móasef
Móasef
Móasef
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is