Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Knautia arvensis
Ćttkvísl   Knautia
     
Nafn   arvensis
     
Höfundur   (L.) Coulter, Mém. Dipsac.: 29. 1823.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rauđkollur (Bláhattur)
     
Ćtt   Dipsacaceae (Stúfućtt)
     
Samheiti   Knautia borderei Szabó Knautia catalaunica Szabó Scabiosa arvensis L. Scabiosa polymorpha F. W. Schmidt Trichera arvensis (L.) Schrader in Roemer & Schultes, Syst. Veg. 3: 54. 1818. Knautia arvensis subsp. polymorpha (Szabó) O. Schwarz Knautia arvensis subsp. pratensis Rouy
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex í djúpum, frjóum jarđveg (er rćktađur í görđum hér og hvar).
     
Blómlitur   Ljósfjólublár
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.4-0.9 m
     
 
Rauđkollur (Bláhattur)
Vaxtarlag   Dálítiđ skriđulir, meira eđa minna skástćđir stönglar 40- 90 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin flest neđan til á stöngli, neđstu heil, eđa međ oddmjóa flipa, en ţau efri fjađurskipt, öll mjúkhćrđ. Blómin á hliđargreinum ofan til, margar, lítiđ eitt hvelfdar blómkörfur, jađarblómin međ lengri krónuflipa en hin innri. LÍK/Líkar. Sjaldgćfur slćđingur, sem líkist ofurlítiđ stúfu, en kollurinn er mun rauđari og flatur og líkist ţví enn fremur körfu í lögun. Einnig auđgreindur frá stúfu á blöđunum sem eru fjađurskipt.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr, H.Sig.
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćfur slćđingur sem finnst á nokkrum stöđum á Norđurlandi og í nágrenni Reykjavíkur. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Evrópa
     
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Rauđkollur (Bláhattur)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is