Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ćttkvísl |
|
Lamium |
|
|
|
Nafn |
|
purpureum |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl.: 579. 1753. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Akurtvítönn (Rauđatvítönn) |
|
|
|
Ćtt |
|
Lamiaceae (Varablómaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Lamium bifidum subsp. albimontanum Rech. fil. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex á röskuđum svćđum og hlađvörpum. Fremur sjaldgćf. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Purpurarauđur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćr jurt, stönglar ferstrendir, fremur mjúkir, 15-30 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin oft rauđbláleit, mjúk og ţunn, gagnstćđ, ţéttust efst, stilkuđ, hjartalaga eđa nýrlaga, gróftennt, tennur sljóar, blöđin misstór, 1-4 sm í ţvermál.
Blómin purpurarauđ, allmörg saman úr blađöxlunum. Krónan einsamhverf, lođin ađ utan, varaskipt, 10-15 mm á lengd. Bikarinn klofinn í fimm flipa niđur ađ miđju. Bikarfliparnir nćr striklaga, oddmjóir, hćrđir, gleiđir og útstćđir. Frćflar fjórir. Frćvan međ einum stíl og frćniđ er klofiđ. Blómgast í júní-júlí.
LÍK/LÍKAR: Líkist öđrum tvítönnum sem eru slćđingar viđ bći.
Varpatvítönn (Lamium amplexicaule) hefur kringluleitari blöđ, ţau efri stilklaus og greypfćtt.
Garđatvítönn (Lamiurn molucellífolium) eru laufblöđin nýrlaga, og bikarfliparnir hlutfallslega lengri. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
9, HKr, http://zipcodezoo.com/Plants/L/Lamium%5Fpurpureum/ |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Slćđingur sem finnst allvíđa á landinu og er líklega orđinn ílendur á höfuđborgarsvćđinu.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Antarctic, Ástralía og Nýja Sjálad, N Ameríka, N Evrópa, Kanada, Grćnland, Indland, Bali, Mexíó, Japan, Kína ov. |
|
|
|
|
|