Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Larix sibirica
Ćttkvísl   Larix
     
Nafn   sibirica
     
Höfundur   Ledeb., Fl. Altaic. 4: 204 (1833)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Síberíulerki
     
Ćtt   Pinaceae (Furućtt)
     
Samheiti   Abies ledebourii Rupr. Larix altaica Fisch. ex Parl. Larix ledebourii (Rupr.) Cinovskis Larix russica (Endl.) Sabine ex Trautv. Larix sukaczewii Dylis Pinus ledebourii (Rupr.) Endl. Larix decidua subsp. sibirica (Ledeb.) Domin Pinus larix var. russica Endl.
     
Lífsform   Tré, barrviđur sem fellir barriđ ađ hausti
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   Gulbrúnir kk - purpurarauđir kvk
     
Blómgunartími   Maí
     
Hćđ   10-20 (-40 erl.) m
     
 
Síberíulerki
Vaxtarlag   Krónan fremur opin en vaxtarlag breytilegt, oft margstofna og margtoppa. Börkur rauđbrúnn og sprunnginn međ aldrinum, árssprotar gulhvítir, rákóttir, hćrđir í fyrstu. Brumin grábrún, snubbótt. Allar greinar, einnig smágreianar fremur stuttar og uppsveigđar.
     
Lýsing   Nálar mjúkar, ljósgarćnar, 15-30 saman í vöndli á dverggreinum en stakar á árssprotum, 20-50 mm á lengd. Frjókönglar (kk) eru gulbrúnir en frćkönglar (kvk) purpurarauđir eđa rauđbrúnir, sjaldnar gćnleitir en verđa síđan fölbrúnir eiđa purpurabrúnir viđ ţroska. Ţroskađir könglar stilkstuttir, 25-40mm á lengd, breiđegglaga. Köngulhreistur brúnhćrđ 20-40 ađ tölu.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr, http://zipcodezoo.com/Plants/L/Larix%5Fsibirica/
     
Reynsla   Mjög harđger og í sambýli v. lerkisvepp (Boletus elegans) Sveppurinn framleiđir köfnunarefni (nitur) og ţađ lerkinu kleyft ađ ţrífast í mjög ófjóum jarđvegi. 50 mismunandi kvćmi eđa svo hafa veriđ reynd en Raivola kvćmiđ frá Arkangelsk ber af. Algengasta skógarplanta landsins - rćktuđ nánast um allt land.
     
     
Útbreiđsla   Innflutt til skógrćktartilrauna frá 1903 (Gamla Gróđrastöđin Akureyri), og notađ mjög víđa til gróđursetningar á síđari hluta 20. aldar, og hefur á nokkrum stöđum sáđ sér út á síđari árum og ţví ílent hér. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kína, Mongólía, Rússland
     
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Síberíulerki
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is