Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Leymus arenarius
ĂttkvÝsl   Leymus
     
Nafn   arenarius
     
H÷fundur   (L.) Hochst., Flora (Regensb.) 31: 118 (1848)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Melgresi
     
Ătt   Poaceae (GrasaŠtt)
     
Samheiti   Elymus arenarius L.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grastegund, einkÝmbl÷­ungur
     
Kj÷rlendi   Vex Ý sandi sandorpnum hraunum og fj÷rum. NŠr bestum ■roska ■ar sem hreyfing er ß sandinum. Myndar hßa sandgÝga ß fri­u­u landi. Algengur me­ str÷ndum fram og ß s÷ndum. Hefur veri­ sß­ til a­ grŠ­a upp foksanda.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.50 - 1 m
     
 
Melgresi
Vaxtarlag   Stˇrvaxi­ og mj÷g grˇfgert blßgrŠnt e­a grßgrŠnt gras 50-100 sm ß hŠ­. Langir, skri­ulir, marggreindir jar­st÷nglar. Strßin upprÚtt, hßrlaus, gild og stinn.
     
Lřsing   Bl÷­in um 5-10 mm ß breidd og 30-40 sm ß lengd, hßrlaus, sn÷rp ß efra bor­i, blßgrŠn, fl÷t, en verpast vi­ ■urrkun. Bla­sprotabl÷­in oft mjˇrri. Sam÷xin stˇr ß strßendum, gildust um mi­ju, 12-20 sm ß lengd og 10-18 mm ß breidd. Smß÷xin oftast ■rÝblˇma, en stundum me­ fjˇr­a blˇmi­ sem er ■ß gelt, tÝtulaus. Axagnir lensulaga, oddmjˇar, oft lÝti­ eitt hŠr­ar, 15-20 mm ß lengd. Blˇmagnir kaflo­nar, ■Šr ne­stu ßlÝka langar og axagnirnar, ■Šr efri styttri, oddhvassar, en třtulausar. Frjˇhnappar fjˇlublßir, um 5 mm ß lengd. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. 2n =56 L═K/L═KAR: D˙nmelur. Hann er nßskyldur og lÝkur melnum, nema efri hluti st÷ngulsins er lo­inn. Hefur veri­ einnig prˇfa­ur Ý uppgrŠ­slu hÚr og hvar um landi­.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   2,3,9, HKr, Clayton, W.D., Harman, K.T. and Williamson, H. (2006 onwards). GrassBase - The Online World Grass Flora. http://www.kew.org/data/grasses-db.html. [accessed 09 Feb. 2007]; http://www.pfaf.org/database/plants.php?Leymus+arenarius
     
Reynsla   "M÷rg n÷fn eru h÷f­ um tegundina og eru melur og melgras e­a melgresi algengust. Af ÷­rum n÷fnum mß nefna: Bla­ka, st÷ng, sandgras, kornstangagras, villikorn og pungmelur. Melurinn var nřttur fyrr ß ßrum, einkum Ý Skaftafellssřslu. M. a. var korni­ haft til manneldis og meljurnar haf­ar Ý rei­inga. FÝnustu rˇtarangarnir, sumtagi­, var nota­ til sauma". (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algengt Ý sandi me­ str÷ndum landsins, einnig ß uppgrŠ­alsusvŠ­um ß hßlendisinu ■ar sem foksandur er. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: ArktÝsk, Evrˇpa, temp. AsÝa, ┴stralÝa, Nřja Sjßland, N AmerÝka, S AmerÝka.
     
Melgresi
Melgresi
Melgresi
Melgresi
Melgresi
Melgresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is