Voriđ góđa, grćnt og hlýtt (Heinrich Heine, ţýđing)
Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.

Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
Linum catharticum
Ćttkvísl   Linum
     
Nafn   catharticum
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 281, (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Villilín
     
Ćtt   Linaceae (Línćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Einćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í grasbrekkum, gilkinnungum og ţurrum móum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.10-0.30 (-0.50) m
     
 
Villilín
Vaxtarlag   Einćr, fínger planta 10-30 sm á hćđ. Stönglar grannir, uppréttir eđa uppsveigđir, gisblöđóttir, seigir og greinast ofarlega í margkvíslađan blómskúf.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, heilrend, hárlaus, , 6-10 mm á lengd, mjóoddbaugótt eđa lensulaga. Blómin fimmdeild, hvít međ gulum deplum neđst á hverju krónublađi, lítil á löngum blómleggjum, allmörg á hverri plöntu í gisnum kvíslskúf. Krónublöđin um 4 mm á lengd. Bikarblöđin 2,5-3 mm á lengd, međ kirtla á röndunum, grćn, skarpydd og međ skörpum kili. Frćflar fimm og ein frćva, stíllinn fimmskiptur ofan til. Aldiniđ nćr hnöttótt hýđi. Blómgast í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,3,9,HKr
     
Reynsla   "Jurtin er beisk á bragđiđ. Var áđur nefnd laxerlín eđa laxerurt, enda sögđ örva hćgđir vćri seyđi af rótinni drukkiđ svo tebollum skipti tvisvar á dag." (Ág.H.)
     
     
Útbreiđsla   Algengt um neđri hluta Suđurlands, á Skarđsströnd, viđ Eyjafjörđ, á Fljótsdalshérađi og hluta af Austfjörđum. Ófundiđ utan ţessara svćđa. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Afríka, temp. Asía, Evrópa, N Ameríka og sem slćđingur víđar.
     
Villilín
Villilín
Villilín
Villilín
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is